Góður sigur hjá 3. flokki
Í dag tók 3. flokkur kvenna á móti liði ÍBV á Iðavöllum og báru Keflavíkustúlkur sigur úr býtum með fimm mörkum gegn tveimur. Leikurinn byrjaði nokkuð vel af okkar hálfu og fengum við fín færi sem ...
Í dag tók 3. flokkur kvenna á móti liði ÍBV á Iðavöllum og báru Keflavíkustúlkur sigur úr býtum með fimm mörkum gegn tveimur. Leikurinn byrjaði nokkuð vel af okkar hálfu og fengum við fín færi sem ...
Í gær lék 4. flokkur kvenna gegn Fylki í Árbænum, leikið var bæði í A- og B-liðum. Í leik A-liða höfðu Keflavíkurstelpur yfirhöndina nánast allan leikinn og mjög ósanngjarnt að hafa ekki farið með ...
Meistaraflokkur kvenna er kominn áfram í VISA-bikarnum eftir öruggan sigur á Grindavík, 8-1. Keflavík hafði mikla yfirburði í þessum leik og fór illa með mörg góð færi. Ekki voru liðnar nema 20 sek...
Stefán Örn Arnarson mun mæta á æfingu í kvöld og æfir líklegast næstu daga hjá okkur, með það í huga að ganga til liðs við Keflavík. Stefán er eldfljótur sóknarmaður sem hefur verið hjá Víkingum í ...
Ný æfingatafla yngri flokka tekur gildi mánudaginn 13. júní. Hægt er að skoða töfluna undir „Yngri flokkar“ efst á síðunni. Þá er búið að uppfæra vefsíður yngri flokka hér á heimasíðunni en þær má ...
Á sunnudag kl. 19:15 leika Keflvíkingar á móti Val í Landsbankadeild karla á heimavelli. Leikurinn heitir PUMA-leikurinn en bæði liðin leika í búningum frá PUMA. Foreldraklúbbur Keflavíkur verður m...
2. flokkur karla tapaði í gærkvöldi fyrir Stjörnunni 0-3 í Bikarkeppni KSÍ. Okkar menn léku ekki vel og uppskáru samkvæmt því. Næsti leikur verður á þriðjudag á Iðavöllum kl. 20:00 en þá kemur Þrót...
Keflavík leikur við Grindavík í VISA-bikarkeppni kvenna á morgun, föstudag 10. júní kl. 20:00, á Keflavíkurvelli. Lið Grindavíkur bar sigurorð af liði Þróttar, 5-0, og vann sér inn rétt til að spil...