Lokaundirbúningur og fyrsti leikur
Lokaundirbúningur meistaraflokks karla fyrir átökin í Landsbankadeildinni hefst með æfingu með Akurnesingum uppi á Skaga í kvöld fimmtudag. Liðin leika 3 x 30 mínútur og trúlega verða ýmsar útfærsl...
Lokaundirbúningur meistaraflokks karla fyrir átökin í Landsbankadeildinni hefst með æfingu með Akurnesingum uppi á Skaga í kvöld fimmtudag. Liðin leika 3 x 30 mínútur og trúlega verða ýmsar útfærsl...
Ekki tókst okkar mönnum að krækja í titil í gærkvöldi þegar Keflavík og FH léku í Meistarakeppni KSÍ á Kaplakrikavelli. FH-ingar voru sterkari í leiknum og sigruðu 2-0. Atli Viðar Björnsson kom hei...
5. flokkur kvenna lauk sínum leikjum í Faxaflóamótinu um helgina og urðu úrslit þessi. A-lið, Álftanes - Keflavík: 1-3 (Guðbjörg Ægisdóttir, Marsibil Sveinsdóttir, Marta Magnúsdóttir) B-lið, Álftan...
Herrakvöld Knattspyrnudeildar var haldið í Stapa á dögunum og tókst vel. Fjöldi karla mætti á svæðið og skemmti sér konunglega enda voru veitingar og skemmtiatriði ekki af verri endanum. Nú eru myn...
Nú þegar rétt vika er í fyrsta heimaleik Landsbankadeildarinnar á móti Íslandsmeisturum FH annan í hvítasunnu eru miklar annir hjá stjórnar-og stuðningsmönnum Keflavíkur. Setja þarf upp öll auglýsi...
Árlegur leikur Íslandsmeistara og VISA-bikarmeistara, meistarar meistaranna fer fram í Kaplakrika mánudaginn 9. maí og hefst kl. 19:15. Þar eigast við Íslandsmeistarar FH og VISA-bikarmeistarar Kef...
Keflavík lék æfingaleik við Víðismenn sl. föstudagskvöld á æfingsvæði Víðis í Garði. Leiknum lauk með 2-0 sigri Keflavíkinga. Guðjón Árni og Hörður skoruðu mörk okkar manna. Leikurinn fór fram við ...
Herrakvöld Knattspyrnudeildar Keflavíkur var haldið í Stapa s.l. miðvikudagskvöld. Um150 manns sóttu kvöldið sem tókst með miklum ágætum. Boðið var upp á herramannsmat og er engu logið upp á þá í S...