6. flokks mót Njarðvíkur
6. flokks (9 og 10 ára piltar) mót Njarðvíkur fór fram í Reykjaneshöllinni sunnudaginn 3. apríl. Það voru 32 lið sem voru mætt til leiks frá 7 félögum eða um 280 keppendur. Þátttökulið voru: Keflav...
6. flokks (9 og 10 ára piltar) mót Njarðvíkur fór fram í Reykjaneshöllinni sunnudaginn 3. apríl. Það voru 32 lið sem voru mætt til leiks frá 7 félögum eða um 280 keppendur. Þátttökulið voru: Keflav...
S.l. laugardag fór Langbest mót Keflavíkur í 5. flokki (11og 12 ára piltar) fram í Reykjaneshöllinni. Til leiks mættu 24 lið frá 6 félögum; Keflavík, Njarðvík, Stjörnunni, Fram, Skallagrím og Selfo...
Keflavík og ÍA gerðu 1-1 jafntefli í Faxaflóamóti kvennaliða í Reykjaneshöll á sunnudaginn. Þrátt fyrir stöðuga sókn Keflavíkurstúlkna tókst þeim aðeins að skora eitt mark. Þar var Hansína þar að v...
Leik FH-inga og Keflavíkinga var aflýst vegna veðurs eftir að spilaðar höfðu verið 45 mínútur. Staðan í leiknum þá var 1-0 fyrir okkar mönnum sem voru sterkari aðilinn í þessum stutta leik. Það var...
Íslandsmeistarar FH og VISA-bikarmeistarar Keflavíkur mætast í Deildarbikarkeppninni á Stjörnuvelli kl. 13:00 laugardaginn 2. apríl. Þetta er fyrsti leikur þessara liða eftir að þau unnu til þessar...
2. flokkur Keflavíkur tapaði fyrir HK í Faxaflóamótinu á miðvikudagskvöld. Leiknum lauk með sigri HK 3-4. HK komst í 0-1 og síðar 0-3. Keflavík náði að jafna með mörkum Davíðs Hallgrímssonar og Bry...
Bjarni Sæmundsson, sem kom frá Njarðvík í vetur, hefur verið óheppinn með meiðsli. Hann var í speglun á hné hjá Sigurjóni lækni og telur hann að Bjarni verði kominn á ferðina eftir u.þ.b. viku. Við...
Ég heyrði í Þórarni Brynjari Kristjánssyni miðvikudaginn 29. mars. Þá lá mjög vel í honum og fjölskyldunni og fór páskasteikin vel í þau. Þórarinn er enn á sjúkralista en gerir sér vonir um að geta...