Fréttir

Össur ræðumaður
Knattspyrna | 29. mars 2005

Össur ræðumaður

Öskur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, verður ræðumaður á Herrakvöldi Knattspyrnudeildar Keflavíkur 4. maí n.k. Össur er feikna skemmtilegur tækifærisræðumaður, fjölfróður og á gott með ...

Ómar Ragnars á Herrakvöldi!
Knattspyrna | 29. mars 2005

Ómar Ragnars á Herrakvöldi!

Þeim fjölgar skrautfjöðrunum sem skemmta á Herrakvöldi Keflavíkur í Stapanum 4. maí n.k. Ómar Ragnarsson og Haukur Heiðar eru í fantaformi þessa dagana og mæta galvaskir á Herrakvöldið og láta gamm...

Ingvi Rafn skoraði
Knattspyrna | 26. mars 2005

Ingvi Rafn skoraði

Ingvi Rafn Guðmundsson skoraði mark Íslands í leik U-21 árs landsliðsins gegn Króatíu á heimavelli þeirra á föstudaginn langa. Mark Ingva Rafns kom á 45. mínútu og var laglega að því staðið. Ingvi ...

Markmannsþjálfarinn Marsella ánægður
Knattspyrna | 25. mars 2005

Markmannsþjálfarinn Marsella ánægður

Markmannsþjálfarinn Stefano Marsella er farinn til síns heima eftir að hafa verið hjá Keflavík í tæpa viku við markmannsþjálfun. Marsella kom hingað fyrir tilstuðlan Guðjóns Þórðarsonar en þeir fél...

Ingvi Rafn á skotskónum
Knattspyrna | 25. mars 2005

Ingvi Rafn á skotskónum

Ingvi Rafn Guðmundsson skoraði fyrir U-21 árs landsliðið gegn Króötum á útivelli í dag. Ingvi kom íslenska liðinu yfir undir lok fyrri hálfleiks en heimamenn jöfnuðu í uppbótartíma hálfleiksins. Kr...

Veislustjóri á Herrakvöldið
Knattspyrna | 25. mars 2005

Veislustjóri á Herrakvöldið

Hinn stórskemmtilegi knattspyrnumaður Halldór Einarsson, sjálfur Henson, verður veislustjóri á Herrakvöldi Keflavíkur sem haldið verður í Stapanum 4. maí n.k. Henson hefur frá mörgu að segja enda s...

Ingvi Rafn í byrjunarliðinu
Knattspyrna | 25. mars 2005

Ingvi Rafn í byrjunarliðinu

Ingvi Rafn Guðmundsson er í byrjunarliði Íslands sem mætir Króötum í landsleik í Króatíu í dag föstudaginn langa kl. 14:00 að íslenskum tíma. Ingvi Rafn með boltann í leik gegn ÍBV í sumar. (Mynd: ...

Okkar menn í útlöndum
Knattspyrna | 22. mars 2005

Okkar menn í útlöndum

Ég tók hring í morgun og hringdi í „okkar menn“. Ég náði aðeins í Harald Frey og Stefán Gíslason. Haraldur Freyr var sprækur, nývaknaður og var að læra norsku með því að horfa á barnaefni í sjónvar...