Stórsigur hjá 3. flokknum
Stúlkurnar í 3. flokki kvenna tóku á móti ÍBV í Reykjaneshöll snemma í morgun og var þetta fyrsti leikur þeirra í Faxaflóamótinu. Það tók stelpurnar smá tíma að átta sig á mótherjanum og um leið að...
Stúlkurnar í 3. flokki kvenna tóku á móti ÍBV í Reykjaneshöll snemma í morgun og var þetta fyrsti leikur þeirra í Faxaflóamótinu. Það tók stelpurnar smá tíma að átta sig á mótherjanum og um leið að...
Knattspyrnudeildin hefur tekið upp nýtt útlit á heimasíðu deildarinnar. Miðað við fyrstu viðbrögð eru þeir sem heimsækja síðuna ánægðir með hvernig til hefur tekist en á næstu dögum verður síðan en...
Herrakvöld Keflavíkur verður haldið í Stapanum 4. maí n.k. Það eru fyrrum leikmenn Keflavíkur sem bera hitann og þungana af kvöldinu og eru þar fremstir í flokki Karl Finnbogason og Steinbjörn Loga...
Í gærkvöldi, föstudagskvöld 18. mars, lék Keflavík gegn Þrótti Reykjavík í Deildarbikarnum í Reykjaneshöll. Ekki gekk sem best og fyrsta tap Keflvíkinga í keppninni var staðreynd. Leiknum lauk með ...
Í dag, föstudaginn 18. mars, leika Keflavíkurpiltar gegn FH í Faxaflóamóti 3. flokks karla (B - lið). Leikið verður í Reykjaneshöllinni og hefst leikurinn kl. 17:15.
Jónas Guðni Sævarsson hefur hafið æfingar á ný eftir að hafa átt í meiðslum. Það er liðinu mikill styrkur að fá Jónas aftur í slaginn og ánægjuefni fyrir U21 árs landsliðið sem hann var valinn í á ...
Ameríski leikmaðurinn Mychal Turpin kemur í dag til Keflavíkur og æfir með liðinu í nokkra daga. Leikmaðurinn hefur verið að æfa með KR og verður skoðaður hér í nokkra daga.
2. flokkur tapaði fyrir FH í Faxaflóamótinu í gærkvöldi, miðvikudag. Leiknum lauk með 3 mörkum FH gegn einu marki okkar manna, en Þorsteinn Þorsteinsson skoraði markið. Næsti leikur 2. flokks er æf...