Jafnt gegn KA
Keflavík og KA gerðu 3-3 jafntefli í deildarbikarnum í Boganum á Akureyri í dag. KA-menn voru 3-0 yfir í hálfleik en okkar mönnum tókst að jafna leikinn. Ingvi Rafn Guðmundsson gerði tvö markanna o...
Keflavík og KA gerðu 3-3 jafntefli í deildarbikarnum í Boganum á Akureyri í dag. KA-menn voru 3-0 yfir í hálfleik en okkar mönnum tókst að jafna leikinn. Ingvi Rafn Guðmundsson gerði tvö markanna o...
Keflavík fer vel af stað í deildarbikarnum þetta árið en við unnum 2-1 sigur á liði Völsungs í dag. Fyrra markið var sjálfsmark en Hörður Sveinsson gerði það síðara. Það var síðan Ómar markmaður se...
Stefán Gíslason, leikmaður Keflavíkur, er á leið til Lyn í Noregi ef hann stenst læknisskoðun liðsins. Aðdragandinn að félagaskiptum Stefáns er skammur. Í upphafi var ekki áhugi hjá honum að fara n...
2. flokkur karla gerði sér lítið fyrir í gærkvöldi, miðvikudag, og vann meistaraflokk Reynis í Sandgerði 3-0 í Reykjaneshöllinni. Davíð Hallgrímsson skoraði tvö mörk, annað úr víti sem hann fiskaði...
Magnús Þorsteinsson, leikmaður Keflavíkur til margra ára, hefur ákveðið að ganga til liðs við úrvalsdeildarlið Grindavíkur fyrir komandi keppnistímabil. Magnús lék nokkra af leikjum Keflavíkur í La...
Keflavík leikur tvo fyrstu leikina í Deildarbikarnum gegn KA og Völsungum á Akureyri um næstu helgi í Boganum. Farið verður með 20 leikmenn og eru þetta fyrstu "alvöru" leikir vetrarins og spennand...
Drago styttan sem er veitt liði úr Landsbankadeildinni fyrir prúðmannlega framkomu utan vallar sem innan á orðið fast aðsetur á skrifstofu Knattspyrnudeildar Keflavíkur. Á KSÍ þinginu um síðustu he...
Dregið var í Bílahappdrætti Keflavíkur á gamlársdag. Vinningstölur voru birtar í Víkurfréttum og hér á heimasíðunni en vegna þess að þetta hefur farið framhjá mörgum koma tölurnar hér. 1. vinningur...