Bónusmót 3. flokks kvenna
Hraðmót 3. flokks kvenna verður haldið í Reykjaneshöllinni laugardaginn 4. desember. Það er Bónus sem styrkir mótið sem hefst kl. 14:30 og mótslok eru áætluð kl. 19:30. Leikið er í 11 manna liðum o...
Hraðmót 3. flokks kvenna verður haldið í Reykjaneshöllinni laugardaginn 4. desember. Það er Bónus sem styrkir mótið sem hefst kl. 14:30 og mótslok eru áætluð kl. 19:30. Leikið er í 11 manna liðum o...
Þórarinn Kristjánsson og Hörður Sveinsson fljúga á morgun til S-Kóreu þar sem þeir verða til reynslu hjá Busan Icons sem leikur í atvinnumannadeildinni þar í landi. Liðið er eitt af þeim öflugustu ...
Stefnt er að því að nýr þjálfari meistaraflokks karla verði ráðinn nú í vikunni. Beðið er eftir lokasvari frá Guðjóni Þórðarsyni en verði svarið neikvætt verður leitað á önnur mið. Hvert sem svar G...
Laugardaginn 27. nóvember fer fram í Reykjaneshöll Sparisjóðsmót í 7. flokki. Mótið hefst kl.14:20 og mótslok eru áætluð um kl.18:00 með verðlaunaafhendingu og pizzuveislu. Þátttökuliðin í mótinu e...
Ólafur Þór Berry hefur gengið til liðs við Keflavík frá ÍBV. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. Ólafur er 18 ára gamall, þykir mjög efnilegur og á nokkra leiki að baki með ungling...
Meistaraflokkur kvenna tók þát í sterku móti í Hafnarfirði um helgina 20. - 21. nóvember og höfnuðu í 7. sæti eftir að hafa unnið FH2 3-0 um 7. sætið á mótinu, með mörkum frá Ingu Láru, Ásdísi og Á...
Stjórn Knattspyrnudeildar Keflavíkur hefur sent Bæjarstjórn Reykjanesbæjar stuðningsyfirlýsingu vegna byggingu Íþrótta-Akademíu í Reykjanesbæ. Ályktunin er svohljóðandi. "Nýkjörin stjórn Knattspyrn...
Í dag var dregið um töfluröð fyrir efstu deildir karla og kvenna á Íslandsmótinu 2005. Svo skemmtilega vildi til að bæði karla- og kvennalið Keflavíkur fengu heimaleik gegn FH í fyrstu umferð. Það ...