Fréttir

Bónusmót 3. flokks kvenna
Knattspyrna | 3. desember 2004

Bónusmót 3. flokks kvenna

Hraðmót 3. flokks kvenna verður haldið í Reykjaneshöllinni laugardaginn 4. desember. Það er Bónus sem styrkir mótið sem hefst kl. 14:30 og mótslok eru áætluð kl. 19:30. Leikið er í 11 manna liðum o...

Þórarinn og Hörður til S-Kóreu
Knattspyrna | 29. nóvember 2004

Þórarinn og Hörður til S-Kóreu

Þórarinn Kristjánsson og Hörður Sveinsson fljúga á morgun til S-Kóreu þar sem þeir verða til reynslu hjá Busan Icons sem leikur í atvinnumannadeildinni þar í landi. Liðið er eitt af þeim öflugustu ...

Þjálfaramálin á lokastigi
Knattspyrna | 29. nóvember 2004

Þjálfaramálin á lokastigi

Stefnt er að því að nýr þjálfari meistaraflokks karla verði ráðinn nú í vikunni. Beðið er eftir lokasvari frá Guðjóni Þórðarsyni en verði svarið neikvætt verður leitað á önnur mið. Hvert sem svar G...

Sparisjóðsmót 7. flokks á laugardag
Knattspyrna | 26. nóvember 2004

Sparisjóðsmót 7. flokks á laugardag

Laugardaginn 27. nóvember fer fram í Reykjaneshöll Sparisjóðsmót í 7. flokki. Mótið hefst kl.14:20 og mótslok eru áætluð um kl.18:00 með verðlaunaafhendingu og pizzuveislu. Þátttökuliðin í mótinu e...

Nýr leikmaður til Keflavíkur
Knattspyrna | 24. nóvember 2004

Nýr leikmaður til Keflavíkur

Ólafur Þór Berry hefur gengið til liðs við Keflavík frá ÍBV. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. Ólafur er 18 ára gamall, þykir mjög efnilegur og á nokkra leiki að baki með ungling...

Mfl. kvenna í 7. sæti í Hafnarfirði
Knattspyrna | 22. nóvember 2004

Mfl. kvenna í 7. sæti í Hafnarfirði

Meistaraflokkur kvenna tók þát í sterku móti í Hafnarfirði um helgina 20. - 21. nóvember og höfnuðu í 7. sæti eftir að hafa unnið FH2 3-0 um 7. sætið á mótinu, með mörkum frá Ingu Láru, Ásdísi og Á...

Stuðningur við Íþrótta-Akademíu
Knattspyrna | 22. nóvember 2004

Stuðningur við Íþrótta-Akademíu

Stjórn Knattspyrnudeildar Keflavíkur hefur sent Bæjarstjórn Reykjanesbæjar stuðningsyfirlýsingu vegna byggingu Íþrótta-Akademíu í Reykjanesbæ. Ályktunin er svohljóðandi. "Nýkjörin stjórn Knattspyrn...

Heimaleikir gegn FH í fyrstu umferð
Knattspyrna | 20. nóvember 2004

Heimaleikir gegn FH í fyrstu umferð

Í dag var dregið um töfluröð fyrir efstu deildir karla og kvenna á Íslandsmótinu 2005. Svo skemmtilega vildi til að bæði karla- og kvennalið Keflavíkur fengu heimaleik gegn FH í fyrstu umferð. Það ...