Keflavík - KA í úrslitum
Keflavík og KA mætast í úrslitaleik VISA-bikarsins laugardaginn 2. október kl. 14:00. Þetta varð ljóst eftir undanúrslitaleikina um helgina. KA vann nýkrýnda Íslandsmeistara FH á laugardag, lokatöl...
Keflavík og KA mætast í úrslitaleik VISA-bikarsins laugardaginn 2. október kl. 14:00. Þetta varð ljóst eftir undanúrslitaleikina um helgina. KA vann nýkrýnda Íslandsmeistara FH á laugardag, lokatöl...
Laugardaginn 25. september var lokahóf yngri flokka haldið í Íþróttahúsinu viðSunnubraut. Að venju voru veittar viðurkenningar fyrir frammistöðu og ástundun. Hér á eftir fer listi yfir þá sem fengu...
Þessa vikuna höfum við spurt hvaða lið lesendur síðunnar telji að komist í úrslitaleik VISA-bikarsins. Alls tóku 168 manns þátt að þessu sinni og töldu flestir að FH og Keflavík leiki til úrslita. ...
Þeir unglingar sem eru 16 ára og yngri fá frítt á undanúrslitaleik HK-KEFLAVÍK á sunnudaginn kl. 14.00. En til þess að fá frítt þarf að sækja frímiðann á skrifstofu Knattspyrnudeildar í Sundlaugark...
Mikill og almennur áhugi er fyrir þátttöku Keflavíkur í VISA-bikarnum. Fréttir berast af því að fyrirtæki bjóði starfsfólki sínu á leikinn um helgina og fjölmörg fyrirtæki ætla að bjóða starfsfólki...
Undanúrslitaleikur HK-KEFLAVÍK verður á Laugardalsvelli sunnudaginn 26. september kl. 14:00. Dómarar leiksins verða: Dómari: Jóhannes Valgeirsson. Aðstoðardómari 1: Einar K. Guðmundsson. Aðstoðardó...
Rúnar Júlíusson tónlistarmaður og fyrrum knattspyrnumaður með Keflavík kom færandi hendi í gær miðvikudaginn 23. september á skrifstofu Knattspyrnudeildar Keflavíkur og gaf deildinni bókaflokkinn Í...
Lokahóf yngri flokka Keflavíkur fer fram n.k. laugardag, þann 25. september. Hófið verður að þessu sinni haldið í íþróttahúsinu við Sunnubraut og hefst kl. 11:00. Allir iðkendur yngri flokka Keflav...