6. flokkur B í úrslitum Pollamóts
Úrslitakeppni Pollamóts KSÍ fer fram nú um helgina. Undankeppni var haldin fyrr í sumar og tryggði B-lið Keflavíkur sér sigur í sínum riðli, sem haldinn var á Akranesi, og þar með þátttöku í úrslit...
Úrslitakeppni Pollamóts KSÍ fer fram nú um helgina. Undankeppni var haldin fyrr í sumar og tryggði B-lið Keflavíkur sér sigur í sínum riðli, sem haldinn var á Akranesi, og þar með þátttöku í úrslit...
Úrslitakeppni 5. flokks karla hefst í dag föstudag og eru Keflavíkurpiltar á meðal þátttökuliða. Alls hafa 12 lið tryggt sér sæti í úrslitakeppninni og hefur þessum liðum verið skipt niður í fjóra ...
Í gær, fimmtudag, lauk 4. flokkur karla keppni á Íslandsmótinu í ár. Þá léku Keflvíkingar gegn Víkingum í Víkinni og var leikurinn nánast úrslitaleikur um það hvort liðið næði að halda sæti sínu í ...
5. flokkur karla lék síðustu leiki sína í riðlakeppni Íslandsmótsins gegn Stjörnunni í s.l. viku. Leikið var á á nýjum gervigrasvelli Stjörnumanna sem er mjög glæsilegur og öll aðstaða hjá Garðbæin...
Síðasta æfingin hjá 8. flokk í sumar fer fram í dag, miðvikudaginn 18. ágúst. Piltar og stúlkur á aldrinum 3 - 6 ára hafa æft tvisvar sinnum í viku í sumar undir stjórn Einars Einarssonar og hafa æ...
Lið Keflavíkur/Njarðvíkur í 2. flokki karla tekur á móti Valsmönnum í dag í leik sem gæti ráðið úrslitum um lokastöðu í B-riðli 2.flokks. Okkar strákar eru nú 2. sæti riðilsins með 21 stig en Þór o...
Keflavíkurliðið vann frábæran sigur á Víkingum á útivelli í gærkvöldi. Eftir að hafa lent 0-2 undir sneru strákarnir leiknum svo sannarlega sér í vil og fóru með sigur af hólmi, 3-2. Það var Þórari...
Stelpurnar í 3. flokki hafa verið að standa sig vel í sumar en þær weu með fullt hús stiga í B-riðli 3. flokks. Þær gerðu einnig garðinn frægan á knattspyrnumóti í Liverpool á dögunum en ferðasagan...