Fréttir

Shellmót 6. flokks í Eyjum
Knattspyrna | 22. júlí 2004

Shellmót 6. flokks í Eyjum

Að venju hafa yngri flokkarnir haft nóg að gera í sumar við að keppa á hinum ýmsu stórmótum víða um land. Eitt það skemmtilegasta er án efa Shellmótið í Eyjum en þangað fór 6. flokkur í lok júní. Þ...

Björg Ásta valinn í U21 árs landsliðið
Knattspyrna | 22. júlí 2004

Björg Ásta valinn í U21 árs landsliðið

Úlfar Hinriksson, þjálfari U21 árs landsliðs kvenna, hefur valið leikmannahóp Íslands fyrir Opna Norðurlandamótið sem fram fer hér á landi 23.-29. júlí næstkomandi. Mótið verður haldið fyrir norðan...

Yfirburðir Keflavíkur i uppgjöri toppliðana
Knattspyrna | 21. júlí 2004

Yfirburðir Keflavíkur i uppgjöri toppliðana

Í gær lék kvennaliðið og endaði einn af "stórleikjum" riðilsins með öruggum sigri liðs Keflavíkur á liði HK/Víkings á heimavelli Víkings. Þó að sannarlega hafi fyrirstaða HK/Víkings verið meiri en ...

Tommy Schram farin heim
Knattspyrna | 19. júlí 2004

Tommy Schram farin heim

Danski leikmaðurinn Tommy Schram frá 1. deildarliðinu Vejle er farinn heim til Danmerkur eftir vikudvöl hjá Keflavík. Það varð að samkomulagi að hann héldi heim, allt leit út fyrir að samningar næð...

Sigur og jafntefli
Knattspyrna | 19. júlí 2004

Sigur og jafntefli

Á föstudagskvöld gjörsigruðu Keflavíkurstúlkur lið Ægis í 1. deild kvenna 17-1. Eins og tölurnar gefa til kynna voruu yfirburðir Keflvíkinga algerir í leiknum. Alls skoruðu sjö leikmenn Keflavíkur ...

Keflavík mætir KR
Knattspyrna | 17. júlí 2004

Keflavík mætir KR

Keflavík leikur gegn KR sunnudaginn 18. júlí kl 19.15 á KR-vellinum. Stuðningsmenn og aðrir; fjölmennum á völlinn og hvetjum okkar lið. Áfram Keflavík.

Þórarinn í 100 leikja klúbbinn
Knattspyrna | 16. júlí 2004

Þórarinn í 100 leikja klúbbinn

Þórarinn Kristjánsson spilaði sinn 100. leik fyrir Keflavík í efstu deild gegn KA og hélt upp á það með að skora sigurmarkið úr vítaspyrnu. Í þessum 100 leikjum hefur piltur skorað 29 mörk. Við ósk...

Stefán í bann
Knattspyrna | 16. júlí 2004

Stefán í bann

Varnartröllið Stefán Gíslason verður í banni gegn FH á heimavelli sunnudaginn 25.júli. Stefán nældi sér í gult spjald gegn KA og var það hans fjórða í deildinni í ár. Stefán nær hinsvegar KR-leiknu...