Fréttir

Úrslit hjá 5. flokki
Knattspyrna | 10. júní 2004

Úrslit hjá 5. flokki

5. flokkur karla lék gegn Gróttu á Íslandsmótinu í gær, miðvikudag, leikið var á Seltjarnarnesi. Úrslit leikja voru sem hér segir: A-lið: Keflavíkurpiltar sýndu sannkallaðan stórleik og sigruðu 9-0...

...og hjá 4. flokki
Knattspyrna | 10. júní 2004

...og hjá 4. flokki

4. flokkur karla lék gegn FH á Íslandsmótinu s.l. þriðjudag, leikið var í Kaplakrika. A-liðið tapaði 5-1 en staðan í hálfleik var 1-1, mark Keflavíkur gerði Magnús Þórir Matthíasson. B-liðið steinl...

Leikur hjá 2. flokki í kvöld
Knattspyrna | 9. júní 2004

Leikur hjá 2. flokki í kvöld

Lið Keflavíkur/Njarðvíkur í 2. flokki leikur fyrsta heimaleik sinn á sumrinu í kvöld þegar liðið tekur á móti Leikni á Njarðvíkurvelli og hefst leikurinn kl. 20:00. Strákarnir hafa farið ágætlega a...

Annar stórsigur hjá kvennaliðinu
Knattspyrna | 9. júní 2004

Annar stórsigur hjá kvennaliðinu

Meistaraflokkur kvenna lék annan leik sinn á Íslandsmótinu í gærkvöldi þegar þær heimsóttu UMF Bessastaða á Álftanesið. Stelpurnar fylgdu eftir stórsigrinum á Haukum í fyrsta leiknum og gerðu enn b...

Stórsigur hjá stelpunum í 3. flokki
Knattspyrna | 9. júní 2004

Stórsigur hjá stelpunum í 3. flokki

Í gærkvöldi tók 3. flokkur kvenna móti Fjölni á Iðavöllum. Lokatölur leiksins urðu níu mörk gegn einu, okkar stelpum í vil. Leikurinn var ekki nema 42 sekúndna gamall þegarr Helena Rós setti fyrsta...

KÖNNUN: Flestir skoða heimasíðuna daglega
Knattspyrna | 8. júní 2004

KÖNNUN: Flestir skoða heimasíðuna daglega

Undanfarna daga höfum við spurt lesendur síðunnar hversu oft þeir skoða hana. Niðurstaðan er sú að tæður helmningur þeirra 129 sem greiddu atkvæði segjast skoða síðuna daglega. Alls sögðust 44% sko...

Naumur en mikilvægur sigur á Víkingum
Knattspyrna | 8. júní 2004

Naumur en mikilvægur sigur á Víkingum

Keflavík vann mikilvægan en nauman sigur á Víkingum í 5. umferð Landsbankadeildarinnar á Keflavíkurvelli í gærkvöldi. Eina mark leiksins skoraði Þórarinn Kristjánsson á 74. mínútu. Eftir innkast og...

Frábær byrjun hjá stelpunum
Knattspyrna | 7. júní 2004

Frábær byrjun hjá stelpunum

Það er óhætt að segja að meistaraflokkur kvenna hafi farið vel af stað í Íslandsmótinu í ár en þær sigruðu Hauka 10-0 á Keflavíkurvelli á föstudag. Ólöf Helga Pálsdóttir skoraði hvorki meira né min...