Jafnt gegn FH
Keflavík og FH gerðu jafntefli í Hafnarfirði í gærkvöldi. Lokatölur urðu 1-1; Sreten Djurovic kom okkar mönnum yfir í fyrri hálfleik eftir um hálftíma leik en Ásgeir Gunnar Ásgeirsson jafnaði fyrir...
Keflavík og FH gerðu jafntefli í Hafnarfirði í gærkvöldi. Lokatölur urðu 1-1; Sreten Djurovic kom okkar mönnum yfir í fyrri hálfleik eftir um hálftíma leik en Ásgeir Gunnar Ásgeirsson jafnaði fyrir...
Síðustu daga höfum við spurt um úrslit leiksins gegn FH. Alls greiddu 155 atkvæði og spáðu flestir Keflavík sigri, eða 56% þeirra sem tóku þátt. Hins vegar spáðu 23% FH sigri og 21% töldu að jafnte...
FH og Keflavík leika í kvöld í 3. umferð Landsbankadeildarinnar í Kaplakrika og hefst leikuirnn kl. 19:15. Bæði lið hafa farið vel af stað í deildinni í sumar og því má búast við spennandi leik í k...
Á þriðjudaginn lék 2. flokkur karla fyrsta leik sinn í Íslandsmótinu þegar strákanir heimsóttu Valsmenn að Hlíðarenda. Keflavík/Njarðvík vann 3-2 í hörkuleik þar sem Valsliðið komst í 2-0 á fyrstu ...
Fyrsti leikur 3. flokks kvenna á Íslandsmótinu verður háður að Iðavöllum 7 á laugardaginn en þá kemur Stjarnan í heimsókn og hefst leikurinn kl 14:00. Sama dag kl.13:00 fer fram afhending á Iðvöllu...
Ólafur Gottskálksson getur ekki leikið gegn FH-ingum á morgun vegna meiðsla. Magnús Þormar mun taka stöðu hans og Rúnar Dór Daníelsson kemur inn í hópinn og verður á bekknum. Að öðru leyti verður h...
Eins og flestir vita væntanlega verður leikurinn gegn FH á morgun kl. 19:15 í Kaplakrika en ekki í kvöld. Leiknum var frestað vegna útfarar Þóris Jónssonar.
Á laugardaginn var tók 7. flokkur pilta þátt í Faxaflóamótinu. Spilað var í Fífunni í Kópavogi og léku þar A-, B- ,C- og D-lið. Úrslit leikja hjá Keflavík urðu þessi: A-lið: Keflavík - Reynir/Víðir...