Fréttir

Jafnt gegn FH
Knattspyrna | 29. maí 2004

Jafnt gegn FH

Keflavík og FH gerðu jafntefli í Hafnarfirði í gærkvöldi. Lokatölur urðu 1-1; Sreten Djurovic kom okkar mönnum yfir í fyrri hálfleik eftir um hálftíma leik en Ásgeir Gunnar Ásgeirsson jafnaði fyrir...

KÖNNUN: Spáin um FH-leikinn
Knattspyrna | 28. maí 2004

KÖNNUN: Spáin um FH-leikinn

Síðustu daga höfum við spurt um úrslit leiksins gegn FH. Alls greiddu 155 atkvæði og spáðu flestir Keflavík sigri, eða 56% þeirra sem tóku þátt. Hins vegar spáðu 23% FH sigri og 21% töldu að jafnte...

FH-Keflavík í kvöld
Knattspyrna | 28. maí 2004

FH-Keflavík í kvöld

FH og Keflavík leika í kvöld í 3. umferð Landsbankadeildarinnar í Kaplakrika og hefst leikuirnn kl. 19:15. Bæði lið hafa farið vel af stað í deildinni í sumar og því má búast við spennandi leik í k...

Góð byrjun hjá 2. flokki
Knattspyrna | 27. maí 2004

Góð byrjun hjá 2. flokki

Á þriðjudaginn lék 2. flokkur karla fyrsta leik sinn í Íslandsmótinu þegar strákanir heimsóttu Valsmenn að Hlíðarenda. Keflavík/Njarðvík vann 3-2 í hörkuleik þar sem Valsliðið komst í 2-0 á fyrstu ...

Fyrsti leikur hjá 3. flokki kvenna
Knattspyrna | 27. maí 2004

Fyrsti leikur hjá 3. flokki kvenna

Fyrsti leikur 3. flokks kvenna á Íslandsmótinu verður háður að Iðavöllum 7 á laugardaginn en þá kemur Stjarnan í heimsókn og hefst leikurinn kl 14:00. Sama dag kl.13:00 fer fram afhending á Iðvöllu...

Hópurinn gegn FH
Knattspyrna | 27. maí 2004

Hópurinn gegn FH

Ólafur Gottskálksson getur ekki leikið gegn FH-ingum á morgun vegna meiðsla. Magnús Þormar mun taka stöðu hans og Rúnar Dór Daníelsson kemur inn í hópinn og verður á bekknum. Að öðru leyti verður h...

FH-leikurinn á morgun
Knattspyrna | 27. maí 2004

FH-leikurinn á morgun

Eins og flestir vita væntanlega verður leikurinn gegn FH á morgun kl. 19:15 í Kaplakrika en ekki í kvöld. Leiknum var frestað vegna útfarar Þóris Jónssonar.

Úrslit hjá 7. flokki í Faxanum
Knattspyrna | 24. maí 2004

Úrslit hjá 7. flokki í Faxanum

Á laugardaginn var tók 7. flokkur pilta þátt í Faxaflóamótinu. Spilað var í Fífunni í Kópavogi og léku þar A-, B- ,C- og D-lið. Úrslit leikja hjá Keflavík urðu þessi: A-lið: Keflavík - Reynir/Víðir...