Samkaup hf. og Knattspyrnudeild Keflavíkur gera samkomulag um samstarf
Samkaup hf sem reka verslanirnar Samkaup, Sparkaup og Kaskó hér á Suðurnesjum auk Kjötvinnslunnar Kjötsel hafa í áratugi reynt að létta undir með æskulýðs- og forvarnarstarfi. Knattspyrnudeild Kefl...

