Fréttir

Öruggt í Mosfellsbænum
Knattspyrna | 8. ágúst 2003

Öruggt í Mosfellsbænum

Keflavík vann öruggan sigur gegn Aftureldingu í Mosfellsbænum í kvöld. Lokatölurnar urðu 4-0 okkar mönnum í vil. Þórarinn Kristjánsson skoraði tvö mörk í leiknum og Magnús Þorsteinsson og Haraldur ...

Hópurinn gegn Aftureldingu í kvöld
Knattspyrna | 8. ágúst 2003

Hópurinn gegn Aftureldingu í kvöld

Í kvöld leika Afturelding og Keflavík í 1. deildinni og hefst leikurinn á Varmárvelli kl. 19:00 . Sérstök athygli er vakin á að leikurinn er kl. 19:00 eða klukkutíma fyrr en kvöldleikirnir hingað t...

Markaleikir hjá stelpunum
Knattspyrna | 8. ágúst 2003

Markaleikir hjá stelpunum

Það voru miklir markaleikir hjá yngri flokkum kvenna í vikunni og gekk misvel. Stelpurnar í 4. flokki fengu Breiðabliksstúlkur í heimsókn á miðvikudag og var leikið á aðalleikvangi okkar Keflvíking...

Af 2. flokki
Knattspyrna | 31. júlí 2003

Af 2. flokki

Í gær spilaði 2. flokkur karla gegn Fram. Leikurinn fór fram í Reykjaneshöllinni sökum mikillar rigningar. Leikmenn Keflavíkur náðu forystu strax á 6. mín. leiksins. Fyrri hálfleikurinn var mjög hr...

Úrslit hjá stelpunum
Knattspyrna | 31. júlí 2003

Úrslit hjá stelpunum

Á þriðjudag lék 4.flokkur kvenna gegn Fram í Safamýrinni, spilað var í A-liðum en Fram hefur ekki á að skipa B-liði. Framstelpur voru einfaldlega sterkari í fyrri hálfleik og nýttu sér óspart stærð...

SUMARFRÍ YNGRI FLOKKA PILTA
Knattspyrna | 31. júlí 2003

SUMARFRÍ YNGRI FLOKKA PILTA

Sumarfrí verður tekið hjá 7. flokki, 6. flokki, 5. flokki og 4. flokki pilta í um Verslunarmannahelgina. Engar æfingar verða fimmtudaginn 31. júlí - þriðjudaginn 5. ágúst. Fyrstu æfingar eftir frí ...

4 sigrar á Hlíðarendapiltum í 5. flokki karla
Knattspyrna | 31. júlí 2003

4 sigrar á Hlíðarendapiltum í 5. flokki karla

Keflavíkurpiltar í 5. flokki gerðu góða ferð að Hlíðarenda í gær, miðvikudag. Liðið lék gegn Valspiltum á Íslandsmótinu B-riðli. A-liðið sigraði 4 - 0 með þremur mörkum frá Ingimari Rafni Ómarssyni...

Jafnt fyrir norðan
Knattspyrna | 30. júlí 2003

Jafnt fyrir norðan

Þór og Keflavík gerðu 2-2 jafntefli í leik efstu liða 1. deildar á Akureyri í gærkvöldi. Þórarinn Kristjánsson kom okkar mönnum tvívegis yfir í leiknum en heimamönnum tókst að jafna í bæði skiptin....