Fréttir

Aftur tap hjá 2. flokki
Knattspyrna | 23. júlí 2003

Aftur tap hjá 2. flokki

Í gærkvöld spilaði 2. flokkurinn á móti HK. Fyrir leikinn var HK í sjötta sæti en Keflavík í því sjöunda, jöfn að markatölu en HK með hagstæðara markahlutfall. Leikurinn hófst með góðum sóknarleik ...

ÚTTEKT: Frammistaðan í fyrri umferðinni
Knattspyrna | 22. júlí 2003

ÚTTEKT: Frammistaðan í fyrri umferðinni

Þegar staðan í deildinni er u.þ.b. hálfnuð er tímabært að líta til baka og skoða frammistöðu liðsins og leikmanna það sem af er sumars. Af þessu tilefni leitaði heimasíðan til nokkurra "spekinga" s...

Frábærir sigrar gegn Stjörnunni
Knattspyrna | 22. júlí 2003

Frábærir sigrar gegn Stjörnunni

Keflavík og Stjarnan áttust við í 4. flokki karla í gær og var búist við hörkuleik, enda telja flestir að Stjarnan hafi á að skipa besta liðinu í þessum riðli. Fyrir þennan leik höfðu þeir leikið 4...

4. flokkur karla - Toppslagur gegn Stjörnunni í dag
Knattspyrna | 21. júlí 2003

4. flokkur karla - Toppslagur gegn Stjörnunni í dag

Í dag, mánudaginn 21. júlí, taka Keflavíkurpiltar á móti Stjörnunni í toppslag B-riðils Íslandsmóts 4. flokks . Stjörnupiltar hafa sigrað í öllum sínum leikjum og virðast vera með feykisterkt lið. ...

Bikartap hjá 2. flokknum
Knattspyrna | 21. júlí 2003

Bikartap hjá 2. flokknum

Um helgina lék 2. flokkur Keflavíkur gegn Fram í 8 liða úrslitum í bikarkeppninni. Hófst leikurinn rólega og var aðallega í höndum Keflavíkur framan af hálfleiknum. Eftir um hálftíma leik komust Fr...

KÖNNUN: Víkingar sterkastir
Knattspyrna | 21. júlí 2003

KÖNNUN: Víkingar sterkastir

Meirihluti þeirra sem tóku þátt í nýafstaðinni könnun á síðunni töldu Víking vera besta liðið sem við lékum gegn í fyrri umferð 1. deildarinnar. Alls tóku 87 þátt og þökkum við þeim fyrir þeirra fr...

Meira af Gullmótinu
Knattspyrna | 20. júlí 2003

Meira af Gullmótinu

Ekki tókst stelpunum í 5. flokki að krækja í 3. sætið á Gullmóti JB sem lauk nú síðdegis. Stelpurnar mættu feykilega sterku liði Eyjastúlkna sem sigruðu 4 - 0. Stelpurnar eiga engu síður virkilega ...

Frábært hjá 5. flokknum á Gullmóti JB
Knattspyrna | 20. júlí 2003

Frábært hjá 5. flokknum á Gullmóti JB

Gullmót JB var sett á fimmtudagskvöld í Kópavogi og er Keflavík með 5. flokk á þessu móti. Eða öllu heldur er blandað saman stúlkum úr 6 og 5. flokki. Stelpurnar hafa komið virkilega á óvart og sta...