Enn nokkrir miðar eftir til Eyja
Við viljum benda á að enn eru nokkur sæti laus í ferð til Eyja og miðar á leika ÍBV og Keflavíkur sunnudaginn 12. júlí. Brottför er frá Reykjavík kl. 16:30 og til baka 21:30. Þetta kostar aðeins kr...
Við viljum benda á að enn eru nokkur sæti laus í ferð til Eyja og miðar á leika ÍBV og Keflavíkur sunnudaginn 12. júlí. Brottför er frá Reykjavík kl. 16:30 og til baka 21:30. Þetta kostar aðeins kr...
Athugið að takmarkað magn af miðum er í boði á Evrópuleikinn á fimmtudag. Handhafar A-passa frá KSÍ fá aðgöngumiða á Keflavík - Valletta afhenta miðvikudaginn 8. júní frá kl. 14:00 - 16:00 . Miðarn...
Það var svo sannarlega líf og fjör á Sparisjóðsvellinum í Keflavík þegar sprækir Þórsarar mættu Keflvíkingum í 16 liða úrslitum VISA-bikarsins. Eygló Eyjólfsdóttir var sem fyrr á vellinum með mynda...
Keflvíkingar unnu dramatískan sigur á Þórsurum 2-1 í 16 liða úrslitum VISA-bikarsins á Sparisjóðsvellinum í Keflavík. Þórsarar komust yfir á 21. mínútu þegar Ármann Pétur Ævarsson skoraði eftir hor...
Þór Akureyri mun heimsækja okkur Keflvíkinga á morgun, sunnudag í 16 liða úrslitum VISA-bikarsins. Leikurinn hefst kl. 14:00 á Sparisjóðsvellinum. Þórsarar slógu út Víking Ólafsvík í 32 liða úrslit...
Það voru niðurlútir Keflvíkingar sem gengu af vellinum í Valletta eftir slæmt 3-0 tap í Evrópukeppninni í kvöld. Valletta var sterkari heilt yfir en sigur þeirra var þó of stór. Keflavík lék undir ...
Komum seint til Möltu á þriðjudagskvöldið og menn lögðust flestir á koddann sinn þegar á hótelið var komið. Hótelið er mjög gott og herbergin fín. Miðvikudagsmorgunn og menn vöknuðu snemma í morgun...
Það var flott umgjörð og dagskrá í fyrri leik Suðurnesjaliðanna í Pepsi-deildinni þegar Keflvíkingar sóttu Grindvíkinga heim á sunnudagskvöld. Mikið var ég stolt af Keflvíkingum sem fjölmenntu á vö...