Fréttir

Jóhann Birnir framlengir
Knattspyrna | 4. október 2013

Jóhann Birnir framlengir

Jóhann Birnir Guðmundsson hefur framlengt samning sinn við Keflavík um eitt ár.

Verðlaun á lokahófi yngri flokka
Knattspyrna | 4. október 2013

Verðlaun á lokahófi yngri flokka

Lokahóf yngri flokka Keflavíkur var haldið í íþróttahúsinu við Sunnubraut laugardaginn 21. september. Þar var sumarið gert upp og veitt verðlaun fyrir árangur og ástundun.

Arnór Ingvi efnilegastur í Pepsi-deildinni
Knattspyrna | 3. október 2013

Arnór Ingvi efnilegastur í Pepsi-deildinni

Arnór Ingvi Traustason var valinn efnilegasti leikmaður Pepsi-deildarinnar en afhending verðlauna fyrir keppnistímabilið 2013 fór fram í höfuðstöðvum KSÍ í dag.

Kristján áfram með Keflavík
Knattspyrna | 3. október 2013

Kristján áfram með Keflavík

Kristján Guðmundsson verður áfram þjálfari meistaraflokks karla hjá Keflavík og hefur skrifað undir tveggja ára samning.

Keflvíkingar með U-19 og U-15 ára
Knattspyrna | 2. október 2013

Keflvíkingar með U-19 og U-15 ára

Elías Már Ómarsson er í U-19 ára landsliði Íslands og þrir leikmenn Keflavíkur taka þátt í úrtaksæfingum U-15 ára landsliðsins.