Haraldur Freyr áfram með Keflavík
Fyrirliðinn Haraldur Freyr Guðmundsson hefur framlengt samning sinn við Keflavík til tveggja ára.
Fyrirliðinn Haraldur Freyr Guðmundsson hefur framlengt samning sinn við Keflavík til tveggja ára.
Jóhann Birnir Guðmundsson hefur framlengt samning sinn við Keflavík um eitt ár.
Lokahóf yngri flokka Keflavíkur var haldið í íþróttahúsinu við Sunnubraut laugardaginn 21. september. Þar var sumarið gert upp og veitt verðlaun fyrir árangur og ástundun.
Arnór Ingvi Traustason var valinn efnilegasti leikmaður Pepsi-deildarinnar en afhending verðlauna fyrir keppnistímabilið 2013 fór fram í höfuðstöðvum KSÍ í dag.
Kristján Guðmundsson verður áfram þjálfari meistaraflokks karla hjá Keflavík og hefur skrifað undir tveggja ára samning.
Anton Frey Hauksson hefur gert leikmannasamning við Keflavík.
Elías Már Ómarsson er í U-19 ára landsliði Íslands og þrir leikmenn Keflavíkur taka þátt í úrtaksæfingum U-15 ára landsliðsins.
Hörður Sveinsson og Heiðrún Sjöfn Þorsteinsdóttir voru valin leikmenn ársins á lokahófi Knattspyrnudeildar.