Fréttir

Magnús orðinn þriðji
Knattspyrna | 26. september 2012

Magnús orðinn þriðji

Magnús Þorsteinsson er orðinn þriðji leikjahæsti leikmaður Keflavíkur í efstu deild en leikurinn gegn Breiðabliki á dögunum var 181. leikur hans.

Samúel Kári með U-17 ára liðinu
Knattspyrna | 25. september 2012

Samúel Kári með U-17 ára liðinu

Samúel Kári Friðjónsson er í U-17 ára landsliðshópi Íslands sem leikur í undankeppni EM á Möltu 29. september til 4. október.

Dauflegt tap gegn Blikum
Knattspyrna | 24. september 2012

Dauflegt tap gegn Blikum

Það var fremur duflegt yfir Keflavíkurliðinu þegar okkar menn töpuðu fyrir Blikum í 21. umferð Pepsi-deildarinnar. Lokatölur urðu 3-2, gestunum í vil.

Frá lokahófi yngri flokka
Knattspyrna | 23. september 2012

Frá lokahófi yngri flokka

Lokahóf yngri flokka Keflavíkur var haldið í íþróttahúsinu við Sunnubraut laugardaginn 22. september. Þar var sumarið gert upp og veitt verðlaun fyrir árangur og ástundun.

Keflavík - Breiðablik á sunnudag kl. 16:00
Knattspyrna | 22. september 2012

Keflavík - Breiðablik á sunnudag kl. 16:00

Á sunnudag er komið að síðasta heimaleiknum í Pepsi-deildinni en þá tökum við á móti Blikum í 21. og næstsíðustu umferð deildarinnar. Leikurinn verður á Nettó-vellinum kl. 16:00.

Tap fyrir austan fjall
Knattspyrna | 21. september 2012

Tap fyrir austan fjall

Okkar liði tókst ekki að fylgja eftir stórum sigri í síðustu umferð og tapaði gegn Selfossi á útivelli í fjörugum leik.

Lokahóf yngri flokka á laugardag
Knattspyrna | 19. september 2012

Lokahóf yngri flokka á laugardag

Lokahóf yngri flokka verður laugardaginn 22. september kl. 11:00 í íþróttahúsinu við Sunnubraut.