Fréttir

Keflavík - Selfoss á mánudag kl . 19:15
Knattspyrna | 1. júlí 2012

Keflavík - Selfoss á mánudag kl . 19:15

Á mánudaginn koma Selfyssingar í heimsókn og mæta okkar liði í 9. umferð Pepsi-deildarinnar. Leikurinn verður á Nettó-vellinum í Keflavík og hefst kl. 19:15.

Námskeið 2 hjá 8. flokk hefst á mánudaginn
Knattspyrna | 30. júní 2012

Námskeið 2 hjá 8. flokk hefst á mánudaginn

Knattspyrnuæfingar fyrir yngstu kynslóðina hafa verið starfræktar í sumar á vegum knattspyrnudeildar Keflavíkur. Boðið er upp á tvö námskeið í sumar og hefst námskeið 2 n.k. mánudag, skráning stendur yfir.

Keflavík - Þór/KA á laugardag kl. 14:00
Knattspyrna | 29. júní 2012

Keflavík - Þór/KA á laugardag kl. 14:00

Það verður stórleikur á Nettó-vellinum á laugardaginn þegar úrvalsdeildarlið Þórs/KA kemur í heimsókn í 16 liða úrslitum Borgunarbikars kvenna. Leikurinn hefst kl. 14:00.

Einar Orri og Grétar Atli í bann
Knattspyrna | 28. júní 2012

Einar Orri og Grétar Atli í bann

Nú er Pepsi-deildinn komin vel af stað og þá fara leikmenn að detta í leikbönn. Hjá okkur eru þeir Einar Orri Einarsson og Grétar Atli Grétarsson komnir í þann hóp.

Tap gegn toppliðinu
Knattspyrna | 28. júní 2012

Tap gegn toppliðinu

Keflavík tapaði fyrir toppliði Fram þegar liðin mættust í 1. deild kvenna á heimavelli Framara. Heimastúlkur höfðu yfirburði í leiknum og unnu 4-0.

Fram - Keflavík á miðvikudag kl. 20:00
Knattspyrna | 26. júní 2012

Fram - Keflavík á miðvikudag kl. 20:00

Á miðvikudag leika Fram og Keflavík í 6. umferð fyrstu deildar kvenna. Okkar lið tapaði fyrsta leik sínum í sumar í síðustu umferð.

Vinaleikir hjá 8. flokki gegn Breiðablik
Knattspyrna | 25. júní 2012

Vinaleikir hjá 8. flokki gegn Breiðablik

Það var mikið fjör á nýja æfingasvæðinu í s.l. viku þegar Breiðablik kom í heimsókn og keppti nokkra vinaleiki gegn Keflavík í 8. flokki.