Fréttir

Einar Orri og Grétar Atli í bann
Knattspyrna | 28. júní 2012

Einar Orri og Grétar Atli í bann

Nú er Pepsi-deildinn komin vel af stað og þá fara leikmenn að detta í leikbönn. Hjá okkur eru þeir Einar Orri Einarsson og Grétar Atli Grétarsson komnir í þann hóp.

Tap gegn toppliðinu
Knattspyrna | 28. júní 2012

Tap gegn toppliðinu

Keflavík tapaði fyrir toppliði Fram þegar liðin mættust í 1. deild kvenna á heimavelli Framara. Heimastúlkur höfðu yfirburði í leiknum og unnu 4-0.

Fram - Keflavík á miðvikudag kl. 20:00
Knattspyrna | 26. júní 2012

Fram - Keflavík á miðvikudag kl. 20:00

Á miðvikudag leika Fram og Keflavík í 6. umferð fyrstu deildar kvenna. Okkar lið tapaði fyrsta leik sínum í sumar í síðustu umferð.

Vinaleikir hjá 8. flokki gegn Breiðablik
Knattspyrna | 25. júní 2012

Vinaleikir hjá 8. flokki gegn Breiðablik

Það var mikið fjör á nýja æfingasvæðinu í s.l. viku þegar Breiðablik kom í heimsókn og keppti nokkra vinaleiki gegn Keflavík í 8. flokki.

BÍ/Bolungarvík - Keflavík á laugardag kl. 12:00
Knattspyrna | 22. júní 2012

BÍ/Bolungarvík - Keflavík á laugardag kl. 12:00

Á laugardaginn leika BÍ/Bolungarvík og Keflavík í 5. umferð fyrstu deildar kvenna. Okkar lið er ósigrað í fyrstu fjórum leikjunum og ætlar væntanlega ekki að gefa það eftir fyrir b vestan.

VinKillinn kominn út - til sölu í Nettó á föstudag
Knattspyrna | 21. júní 2012

VinKillinn kominn út - til sölu í Nettó á föstudag

Foreldraráð 6. flokks pilta hefur gefið út fótboltablað sem heitir því skemmtilega nafni VinKillinn. Það verður til sölu í Nettó seinnipartinn á föstudaginn og kostar aðeins 500 kr.

Mikilvægur sigur í Laugardalnum
Knattspyrna | 21. júní 2012

Mikilvægur sigur í Laugardalnum

Keflavík vann mikilvægan sigur á Fram í 8. umferð Pepsi-deildarinnar. Bæði liðin eru í neðri hluta deildarinnar og því voru stigin þrjú dýrmæt en það voru Frans Elvarsson og Guðmundur Steinarsson sem tryggðu þau með tveimur mörkum snemma leiks.

Leikgleði og bikarar hjá 7. flokki
Knattspyrna | 20. júní 2012

Leikgleði og bikarar hjá 7. flokki

Strákarnir í 7. flokki tóku þátt í Norðurálsmótinu á Akranesi um síðustu helgi. Okkar piltar stóðu sig allir með prýði og sneru m.a. heim með tvo bikara.