Sindri - Keflavík á þriðjudag kl. 20:00
Kvennalið Keflavíkur hefur leik í Borgunarbikarnum, bikarkeppni KSÍ, með útileik gegn Sindra á Höfn í Hornafirði. Leikurinn fer fram á Sindravöllum þriðjudaginn 5. júní kl. 20:00.
Kvennalið Keflavíkur hefur leik í Borgunarbikarnum, bikarkeppni KSÍ, með útileik gegn Sindra á Höfn í Hornafirði. Leikurinn fer fram á Sindravöllum þriðjudaginn 5. júní kl. 20:00.
Keflavík vann fyrsta heimaleik sinn í 1. deild kvenna þegar Tindastóll kom í heimókn. Okkar stelpur voru sterkari allan leikinn og það voru Dagmar Þráinsdóttir og Karitas Ingimarsdóttir sem tryggðu sigurinn með tveimur mörkum í seinni hálfleik.
Kvennaliðið leikur sinn fyrsta heimaleik í sumar þegar Tindastóll kemur í heimsókn föstudaginn 1. júní. Við hvetjum stuðningsmenn til að mæta og hvetja stelpurnar okkar en aðgangur á leikinn er ókeypis.
Okkar menn riðu ekki feitum hesti frá viðureign sinni við Val á Hlíðarenda í 6. umferð Pepsi-deildarinnar. Eftir markalausan fyrri hálfleik skoruðu heimamenn fjögur mörk í þeim seinni og gerðu rækilega út um leikinn.
Keflavík heimsækir Val í 6. umferð Pepsi-deildarinnar fimmtudaginn 31. maí. Hér koma fréttir af liðinu fyrir leikinn sem hefst á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda kl. 19:15.
Ný æfingatafla yngri flokka tekur gildi 11. júní og þá hefjast æfingar á nýju æfingasvæði Keflavíkur.
Næsti leikur Keflavíkur verður fimmtudaginn 31. maí en þá heimsækjum við Valsmenn á Hlíðarenda.
Knattspyrnuæfingar fyrir yngstu iðkendurnar hefjast mánudaginn 4. júní. Æfingarnar eru fyrir stelpur og stráka f. 2006, 2007 og 2008. Skráning er hafin.