2. flokkur varð bikarmeistari
Strákarnir í 2. flokki urðu bikarmeistarar eftir 2-1 sigur á Haukum/Markaregni í gær. Leikið var á Ásvöllum í Hafnarfirði og var vel mætt á völlinn. Það voru þeir Aron Ingi Valtýsson og Bojan Stefá...
Strákarnir í 2. flokki urðu bikarmeistarar eftir 2-1 sigur á Haukum/Markaregni í gær. Leikið var á Ásvöllum í Hafnarfirði og var vel mætt á völlinn. Það voru þeir Aron Ingi Valtýsson og Bojan Stefá...
Eins og við höfum áður sagt frá var lokahóf yngri flokka Keflavíkur haldið laugardaginn 24. september. Nú er veglegt myndasafn frá lokahófinu komið á heimasíðuna en þar má m.a. sjá myndir af öllum ...
Þriðjudaginn 27. september leika Haukar/Markaregn og Keflavík til úrslita í Valitor-bikar 2. flokks karla. Leikurinn fer fram á Ásvöllum í Hafnarfirði og hefst kl. 19:00 . Í 1. umferð keppninnar va...
Lokahóf yngri flokka Keflavíkur var haldið íþróttahúsinu við Sunnubraut laugardaginn 24. september. Þar mættu iðkendur og foreldrar þeirra til að gera upp sumarið. Veitt voru verðlaun fyrir árangur...
Keflvíkingar heimsækja Víkinga í 21. umferð og næstsíðustu umferð Pepsi-deildarinnar sunnudaginn 25. september . Leikurinn fer fram á Víkingsvelli og hefst kl. 16:00 . Fyrir leikinn eru okkar menn ...
Enn einu sinni réðust úrslitin í leik Keflavíkur á lokamínútum þegar KR-ingar komu í heímsókn í Pepsi-deildinni. Gestirnir skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum og sigruðu 3-2. Frans Elvarsson kom Ke...
Lokahóf fyrir unglingadeild knattspyrnudeildarinnar verður haldið laugardaginn 24. september kl. 11:00 f.h. í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Allir iðkendur og foreldrar þeirra eru hvattir til þess a...
Við minnum á grillið fyrir leikinn gegn KR. Boðið verður upp á grillaða hamborgara og gos á vægu verði í félagsheimili Keflavíkur í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Nú er upplagt að hittast og ræða má...