Arnór Ingvi og Bergsteinn í U-19 ára landsliðið
Þeir Arnór Ingvi Traustason og Bergsteinn Magnússon eru báðir í U-19 ára landsliðshópi Íslands sem mætir Eistlandi í tveimur vináttulandsleikjum í byrjun september. Bergsteinn hefur verið fastamaðu...
Þeir Arnór Ingvi Traustason og Bergsteinn Magnússon eru báðir í U-19 ára landsliðshópi Íslands sem mætir Eistlandi í tveimur vináttulandsleikjum í byrjun september. Bergsteinn hefur verið fastamaðu...
Magnús Þórir Matthíasson hefur verið valinn í U-21 árs landsliðshóp Íslands sem mætir Belgíu og Noregi í byrjun september. Magnús er nýliði í U-21 árs liðinu en hann á að baki leiki með U-19 ára li...
Á dögunum skrifuðu tveir af okkar ungu leikmönnum undir tveggja ára samninga við Keflavík. Þetta eru þeir Elías Már Ómarsson og Samúel Kári Friðjónsson. Elías Már er fæddur 1995 en Samúel Kári árið...
Strákarnir í 2. flokki eru komnir í úrslit bikarkeppninnar eftir sigur á liði Breiðabliks/Augnabliks í undanúrslitunum. Leikið var á Nettó-vellinum og lauk leiknum með 4-3 sigri Keflavíkur. Sigurbe...
Sunnudaginn 21. ágúst leika ÍBV og Keflavík í 16. umferð Pepsi-deildarinnar. Leikurinn fer fram á Hásteinsvelli og flautað verður til leiks kl. 16:00. Fyrir leikinn eru okkar menn í 7.-8. sæti deil...
Það er komið að úrslitastundu hjá kvennaliði Keflavíkur sem fær Sindra í heimsókn í síðustu umferð 1. deildar kvenna. Liðin mætast á Nettó-vellinum á laugardaginn kl. 14:00 . Staðan er einföld hjá ...
Eins og fram hefur komið er Guðmundur nokkur Steinarsson orðin markahæsti leikmaður Keflavíkur í efstu deild frá upphafi. Við ætlum aðeins að kíkja á það hvar Guðmundur hefur skorað þessi mörk sín ...