Stelpurnar á Spáni - samantekt
Meistaraflokkur og annar flokkur kvenna Keflavík fór í æfingar- og keppnisferð til Isla Canela á Spáni 2.-9. apríl. Hér kemur samantekt um ferðina... Laugardagurinn 2. apríl - Brottför. Allar mætta...
Meistaraflokkur og annar flokkur kvenna Keflavík fór í æfingar- og keppnisferð til Isla Canela á Spáni 2.-9. apríl. Hér kemur samantekt um ferðina... Laugardagurinn 2. apríl - Brottför. Allar mætta...
Arna Lind Kristinsdóttir er nú stödd með U-17 ára landsliði Íslands í Póllandi þar sem liðið tekur þátt í milliriðli Evrópukeppninnar. Arna Lind verður í marki Íslands gegn Pólverjum í dag en hún l...
Þeir Goran Jovanovski og Adam Larsson hafa samið við Keflavík um að leika með liðinu í sumar. Þeir félagar eru báðir varnarmenn, Goran er þrítugur og kemur frá Makedóníu en Adam er 21 árs Svíi. Gor...
K-klúbburinn verður starfræktur í sumar eins og undanfarin ár. Það er hugur í forsvarsmönnum klúbbsins að gera enn betur í ár, sérstaklega eftir opnun félagsheimilisins sem gefur mikla möguleika. V...
Nú styttist óðum í Íslandsmótið en mótið hjá körlunum hefst fyrr en venjulega eftir að U-21 árs landsliðinu varð það á að komast í úrslit á stórmóti. Fyrsti leikur okkar manna verður á heimavelli g...
Næstu daga verða tveir leikmenn til reynslu hjá okkur. Goran Jovanovski er þegar mættur en hann er frá Makedoníu og er þrítugur að aldri. Í dag bætist svo Adam Larsson í hópinn en hann er 21 árs Sv...
Knattspyrnudeild Keflavíkur og InnX Innréttingar undirrituðu á dögunum samstarfssamning. Það voru Þorsteinn Magnússon, formaður Knattspyrnudeildar, og eigendur InnX, Marten Ingi Lövdahl og Steinar ...
Keflavík sigraði KA 4-2 í Lengjubikarnum á laugardag en leikið var í Reykjaneshöllinni. Leikurinn byrjaði með látum og strax á 7. mínútu skoraði Hilmar Geir Eiðsson gott mark af stuttu færi eftir g...