Fréttir

Myndir frá lokahófi yngri flokka
Knattspyrna | 30. september 2010

Myndir frá lokahófi yngri flokka

Lokahóf yngri flokka fór fram laugardaginn 25. september. Þar var sumarið gert upp og veittar viðurkenningar fyrir frammistöðu og ástundun. Að venju mættu leikmenn meistaraflokka karla og kvenna og...

Keflvíkingar með yngri landsliðunum
Knattspyrna | 29. september 2010

Keflvíkingar með yngri landsliðunum

Nokkrir af okkar ungu og efnilegu leikmönnum hafa verið í eldlínunni með yngri landsliðum Íslands síðastliðna viku. Arna Lind Kristinsdóttir var með U-17 ára liði kvenna sem lék í undanriðli Evrópu...

Samið við Indiru Ilic
Knattspyrna | 28. september 2010

Samið við Indiru Ilic

Meistaraflokkur kvenna hefur gengið frá samningi við serbneska leikmanninn Indiru Ilic sem leikið hefur með liðinu frá 15. júlí í sumar. Alls voru þrír Serbar með liðinu í sumar en Indira þótti ber...

Stórsigur í lokaleiknum
Knattspyrna | 28. september 2010

Stórsigur í lokaleiknum

Keflavík vann góðan sigur á ÍBV 4-1 í lokaleik okkar manna í Pepsi-deildinni þetta árið. Draumur Eyjamanna um að verða Íslandsmeistari varð að engu. Keflavík spilaði sennilega sinn besta leik í sum...

Fréttir frá lokahófi yngri flokka Knattspyrnudeildar
Knattspyrna | 25. september 2010

Fréttir frá lokahófi yngri flokka Knattspyrnudeildar

Lokahóf Barna-og unglingaráðs Knattspyrnudeildar Keflavíkur var haldið í íþróttahúsinu við Sunnubraut í dag. Farið var yfir knattspyrnuárið og voru veittar viðurkenningar til fjölmargra efnilegra k...

Keflavík - ÍBV á laugardag kl. 14:00
Knattspyrna | 24. september 2010

Keflavík - ÍBV á laugardag kl. 14:00

Keflavík og ÍBV mætast í 22. og síðustu umferð Pepsi-deildarinnar laugardaginn 25. september. Leikurinn fer fram á Sparisjóðsvellinum í Keflavík og flautað verður til leiks kl. 14:00. Fyrir leikinn...

ÍBV-leikurinn hjá Sportmönnum
Knattspyrna | 24. september 2010

ÍBV-leikurinn hjá Sportmönnum

Sælir Sportmenn, Þá er komið að næsta leik, og þeim síðasta, hjá okkar mönnum. Að þessu sinni mætum við ÍBV en þeir eiga eins og menn vita möguleika á að lyfta bikarnum um helgina eins og Blikar og...

Innkastið fyrir lokaleikinn
Knattspyrna | 24. september 2010

Innkastið fyrir lokaleikinn

Þá er komið að síðasta leik sumarsins en það er heimaleikur gegn ÍBV á laugardag kl. 14:00 á Sparisjóðsvellinum . Þetta verður einn af þremur úrslitaleikjum deildarinnar í síðustu umferðinni en Bre...