Fréttir

Naumt tap í toppslagnum
Knattspyrna | 22. júní 2010

Naumt tap í toppslagnum

Þróttur og Keflavík léku á sunnudag á Valbjarnarvelli en þetta var uppgjör efstu liða í A-riðli 1. deildar. Leikurinn var í jafnvægi til að byrja með en þegar líða tók á leikinn náðu Þróttarastúlku...

7. flokkur Knattspyrnudeildar á Skaganum
Knattspyrna | 21. júní 2010

7. flokkur Knattspyrnudeildar á Skaganum

Um síðustu helgi fór fjölmennt lið af ungum fótboltahetjum á Akranes til að taka þátt í Norðurálsmóti þeirra Skagamanna. Að þessu sinni voru keppendur 51 talsins í 6 liðum, ekki verður hægt að segj...

Fjórar skrifa undir samninga
Knattspyrna | 21. júní 2010

Fjórar skrifa undir samninga

Þær Arna Lind Kristinsdóttir, Sigurrós Guðmundsdóttir, Sigríður Sigurðardóttir og Fanney Kristinsdóttir skrifuðu undir leikmannasamninga við Keflavík í vikunni og allar gera þær tveggja ára samning...

Úrslit leikja hjá yngri flokkum Knattspyrnudeildar
Knattspyrna | 20. júní 2010

Úrslit leikja hjá yngri flokkum Knattspyrnudeildar

Hér koma úrslit leikja hjá yngri flokkum Knattspyrnudeildar vikuna 14. til 20. júní. 4. flokkur kvenna keppti 14. júní við Leikni R. og 18. júní við KR. Leiknir R. - Keflavík: 0-12 Keflavík - KR: 5...

Haraldur Freyr í banni
Knattspyrna | 20. júní 2010

Haraldur Freyr í banni

Fyrirliði vor, Haraldur Freyr Guðmundsson, verður í leikbann þegar Fram kemur í heimsókn á mánudagskvöldið í 8. umferð Pepsi-deildarinnar. Drengurinn er kominn með fjögur gul spjöld í sumar og verð...

Keflavík - Fram á mánudag kl. 19:15
Knattspyrna | 20. júní 2010

Keflavík - Fram á mánudag kl. 19:15

Keflavík tekur á móti liði Fram í 8. umferð Pepsi-deildarinnar mánudaginn 21. júní og hefst leikurinn kl. 19:15 á Njarðtaksvellinum í Njarðvík. Fyrir leikinn eru Keflavík og Fram með fjórtán stig e...

Innkastið mætt
Knattspyrna | 19. júní 2010

Innkastið mætt

Næsti heimaleikur okkar liðs er leikur gegn Fram í Pepsi-deildinni mánudaginn 21. júní. Leikurinn verður á Njarðtaksvellinum í Njarðvík og hefst kl. 19:15. Hér er komið Innkast leiksins en þar er a...

Sigur á Álftanesi
Knattspyrna | 18. júní 2010

Sigur á Álftanesi

Keflavíkurstelpur skelltu sér á Álftanesið miðvikudaginn 16. júní og unnu þar heimastelpur 2-1. Óhætt er að segja að lokatölurnar gefi engan veginn rétta mynd af leiknum. Keflavík var mun betri aði...