Heimaleikur gegn KS/Leiftri í VISA-bikarnum
Í dag var dregið í 32 liða úrslit VISA-bikars karla í höfuðstöðvum KSÍ. Okkar menn mæta liði KS/Leifturs á heimavelli og fer leikurinn fram miðvikudaginn 2. júní kl. 19:15 á Njarðtaksvellinum. Lið ...
Í dag var dregið í 32 liða úrslit VISA-bikars karla í höfuðstöðvum KSÍ. Okkar menn mæta liði KS/Leifturs á heimavelli og fer leikurinn fram miðvikudaginn 2. júní kl. 19:15 á Njarðtaksvellinum. Lið ...
Keflavík komst á toppinn í Pepsí-deildinni eftir góðan 2-1 sigur á sterku liði Fylkis á Njarðtaksvellinum í Njarðvík í gærkvöldi. Mörk frá Guðmundi Steinarsyni og Magnúsi Sverri Þorsteinssyni trygg...
Meðlimir K-klúbbsins ætla að hittast fyrir leikinn gegn Fylki. Mæting er í salnum á 2. hæð í Reykjaneshöllinni kl. 18:00. Á fundinum geta nýir meðlimir gengið í klúbbinn. Félagsgjaldið er 20.000 kr...
Fimmtudaginn 20. maí leika Keflavík og Fylkir í 3. umferð Pepsi-deildarinnar. Leikurinn fer fram á Njarðtaksvellinum í Njarðvík og hefst kl. 19:15. Þarna er um sannkallaðan toppslag að ræða en Kefl...
Eins og flestum ætti að vera kunnugt leikur Keflavíkurliðið fyrstu heimaleiki sumarsins á Njarðtaksvellinu, heimavelli nágranna okkar í Njarðvík. Fyrsti leikurinn þar er gegn Fylki á fimmtudagskvöl...
Við minnum á árskort á heimaleiki Keflavíkur sumarið 2010. Kortin gilda á alla heimaleiki liðsins í Pepsi-deildinni; athugið að kortin gilda ekki á leiki í VISA-bikarnum. Þau kosta aðeins 9000 kr. ...
Næstkomandi fimmtudag verður fyrsti heimaleikur Keflvíkinga. Að venju verður hittingur fyrir leik, að þessu sinni í Sal Reykjaneshallarinnar og mun það fyrirkomulag verða við lýði þar til liðið byr...
Að venju mun Knattspyrnudeild gefa út leikskrá fyrir hvern heimaleik liðsins í sumar. Eins og undanfarin ár munu leikskrárnar þetta tímabilið bera heitið Innkastið. Við ætlum að birta Innkastið hér...