Fréttir

Fylkir - Keflavík á föstudag
Knattspyrna | 4. mars 2010

Fylkir - Keflavík á föstudag

Lið Fylkis og Keflavíkur hafa tekið sig til og ákveðið að leika æfingaleik föstudaginn 5. mars. Leikurinn fer fram á Fylkisvellinum og hefst kl. 17:15.

Frá Ragnarsmótinu
Knattspyrna | 4. mars 2010

Frá Ragnarsmótinu

Minningarmót um Ragnar Margeirsson var haldið í Reykjaneshöllinni laugardaginn 27. febrúar en það voru nokkrir fyrrum félagar Ragnars hjá Keflavík sem stóðu að mótinu. Þátttaka var góð og það var g...

Flott herrakvöld
Knattspyrna | 2. mars 2010

Flott herrakvöld

Herrakvöld Knattspyrnudeildar Keflavíkur var haldið í hinum glæsilega Oddfellowsal síðastliðið laugardagskvöld. Að venju var margt um manninn og menn skemmtu sér vel. Rúnar Hannah og félagar í Brei...

Húsnúmerahappdrætti meistaraflokks
Knattspyrna | 2. mars 2010

Húsnúmerahappdrætti meistaraflokks

Strákarnir í meistarflokki karla í fótboltanum í Keflavík eru á fullu við að fjármagna æfingarferð nú í vor. Nú verður gengið í hvert hús í 230 hverfinu og seldir happdrættismiðar. Þann 1. apríl ve...

Sigur í markaleik
Knattspyrna | 1. mars 2010

Sigur í markaleik

Keflavík vann ÍR 5-4 í fjörugum leik í Lengjubikarnum á laugardaginn. Haraldur Freyr kom Keflavík yfir á 4. mínútu en nokkrum mínutum síðar jöfnuðu ÍR-ingar. Keflvíkingar bættu svo við þremur mörku...

Herrakvöldið á laugardag
Knattspyrna | 26. febrúar 2010

Herrakvöldið á laugardag

Við minnum á að Herrakvöld Knattspyrnudeildar verður haldið í Oddfellowsalnum laugardaginn 27. febrúar. Eins og venjulega verður boðið upp á gómsætan mat og glæsilega dagskrá. Breiðbandið sér um ve...

Keflavík - ÍR á laugardag
Knattspyrna | 26. febrúar 2010

Keflavík - ÍR á laugardag

Keflvíkingar taka á móti ÍR í Lengjubikarnum laugardaginn 27. febrúar kl. 12:00 í Reykjaneshöllinni. Þetta verður annar leikur liðsins í keppninni en strákarnir unnu Gróttu í fyrsta leik 3-0. ÍR ta...

Öruggur sigur á Gróttu
Knattspyrna | 24. febrúar 2010

Öruggur sigur á Gróttu

Okkar menn byrjuðu vel í Lengjubikarnum þetta árið og unnu Gróttu 3-0 í Reykjaneshöllinni á mánudagskvöldið. Hörður kom Keflavík yfir í fyrri háfleik og Magnús Þórir gerði svo annað mark skömmu fyr...