Fréttir

FH - Keflavík á laugardag kl. 16:00
Knattspyrna | 17. júlí 2009

FH - Keflavík á laugardag kl. 16:00

Það verður væntanlega hörkuleikur í Kaplakrika laugardaginn 18. júlí þegar FH og Keflavík mætast þar kl. 16:00 . Það þarf varla að taka fram að þarna mætast tvö efstu lið síðasta sumars sem háðu þa...

Og nú er það Viktor...
Knattspyrna | 17. júlí 2009

Og nú er það Viktor...

Viktor Guðnason, leikmaður Keflvíkinga, handleggsbrotnaði þegar hann var við vinnu sína í vikunni og verður frá í 4-5 vikur. Það er því óhætt að segja að ekkert lát sé á meiðslum leikmanna Keflavík...

Bojan og Árni Freyr í Svíþjóð
Knattspyrna | 16. júlí 2009

Bojan og Árni Freyr í Svíþjóð

Þeir Árni Freyr Ásgeirsson og Bojan Stefán Ljubicic, leikmenn Keflavíkur, eru nú með U-18 ára landsliðinu í Svíþjóð. Liðið leikur þar í fjögurra liða móti ásamt heimamönnum, Noregi og Wales. Spilað...

Hörður meiddur
Knattspyrna | 15. júlí 2009

Hörður meiddur

Það er óhætt að segja að meiðsli hafi verið að hrjá liðið okkar í sumar og nú hefur Hörður Sveinsson bæst á sjúkralistann. Eftir leikinn gegn ÍBV á dögunum kom í ljós að Hörður er með brákað bein í...

TÖLFRÆÐI: Eftir hálfa Pepsi-deild...
Knattspyrna | 14. júlí 2009

TÖLFRÆÐI: Eftir hálfa Pepsi-deild...

Nú þegar Pepsi-deild karla er hálfnuð er ekki úr vegi að líta á stöðuna hjá Keflavíkurliðinu. Eftir þessa ellefu leiki erum við í 5. sæti deildarinnar með 19 stig eftir fimm sigra, fjögur jafntefli...

Haukur kominn í topp 10 (eða 11)
Knattspyrna | 13. júlí 2009

Haukur kominn í topp 10 (eða 11)

Eins og flestir ættu að vita skoraði Haukur Ingi Guðnason bæði mörk Keflavíkur í 2-2 jafnteflinu gegn ÍBV í Pepsi-deildinni. Með þessum tveimur mörkum er Haukur Ingi kominn með 24 mörk fyrir Keflav...

MYNDIR: Fjörugt jafntefli gegn Eyjapeyjum
Knattspyrna | 13. júlí 2009

MYNDIR: Fjörugt jafntefli gegn Eyjapeyjum

Það var boðið upp á fjörugan fyrri hálfleik þegar okkar menn heimsóttu Eyjamenn í Pepsi-deildinni. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli og komu öll mörkin snemma leiks. Ekki tókst leikmönnum að gera eins...

Jafnt í Eyjum
Knattspyrna | 13. júlí 2009

Jafnt í Eyjum

Þar var frábært fótboltaveður í Vestmannaeyjum í gærkvöldi þegar Keflvíkingar heimsóttu Eyjamenn í 11. umferð Pepsi-deildarinnar. Slatti af keflvískum stuðningsmönnum var mættur á völlinn og lét ve...