Fréttir

Leikið gegn Einherja í VISA-bikarnum
Knattspyrna | 5. júní 2009

Leikið gegn Einherja í VISA-bikarnum

Keflvíkingar drógust gegn Einherja frá Vopnafirði í 32-liða úrslitum VISA bikarkeppninnar og verður leikið á Sparisjóðsvellinum í Keflavík fimmtudaginn 18. júní kl. 19:15. Þetta er í 50. sinn sem b...

MYNDIR: Jafntefli gegn Stjörnunni
Knattspyrna | 4. júní 2009

MYNDIR: Jafntefli gegn Stjörnunni

Það varð stórmeistarajafntefli á Sparisjóðsvellinum þegar Stjörnupiltar komu þangað í heimsókn í Pepsi-deildinni. Niðurstaðan varð 1-1 í kaflaskiptum leik þar sem liðin sóttu á víxl og geta bæði na...

Umdeild atvik og jafnt gegn Stjörnunni
Knattspyrna | 2. júní 2009

Umdeild atvik og jafnt gegn Stjörnunni

Það var boðið upp á hörkuleik í gærkvöldi á Sparisjóðsvellinumí Keflavík þegar efsta lið Pepsi-deildarinnar Stjarnan kom í heimsókn. Leiknum lauk með jafntefli 1-1 í góðum leik sem 1.980 áhorfendur...

Keflavík - Stjarnan á mánudag kl. 19:15
Knattspyrna | 31. maí 2009

Keflavík - Stjarnan á mánudag kl. 19:15

Það verður spennandi leikur á annan í hvítasunnu þegar topplið Stjörnunnar mætir í heimsókn. Þá leika Keflavík og Stjarnan á Sparisjóðsvellinum í Keflavík og hefst leikurinn kl. 19:15. Nýliðar Stjö...

Keflvíkingar, mætum á völlinn
Knattspyrna | 31. maí 2009

Keflvíkingar, mætum á völlinn

Keflavík hefur unnið fyrstu þrjá heimaleiki sína til þessa og vonandi kemur fjórði sigurinn annað kvöld. Aðsóknin á heimaleikina hefur verið þokkaleg en við viljum fleira fólk á völlinn. Á sama tím...

MYNDIR: Átta mörk í einum leik!
Knattspyrna | 30. maí 2009

MYNDIR: Átta mörk í einum leik!

Á 6. áratug síðustu aldar lék Jerry Lewis í kvikmyndinni Rock-A-Bye-Baby sem í íslenskum bíóhúsum hét því skemmtilega nafni Átta börn á einu ári. Leikmenn Breiðabliks og Keflavíkur buðu líka upp á ...

Magnús dæmdi í Wales
Knattspyrna | 30. maí 2009

Magnús dæmdi í Wales

Magnús Þórisson, FIFA-dómari frá Keflavík, var í eldlínunni í gær þegar hann dæmdi vináttulandsleik Wales og Eistlands. Leikurinn fór fram á Parcy Scarlets í Lanelli. Wales vann leikinn 1-0 og kom ...