Fréttir

Æfingaleikur gegn Stjörnunni á laugardag
Knattspyrna | 26. mars 2009

Æfingaleikur gegn Stjörnunni á laugardag

Keflavík og Stjarnan leika æfingaleik á laugardaginn, 28. mars. Leikurinn verður í Reykjaneshöllinni og hefst kl. 10:00. Þá er bara að rífa sig upp fyrir allar aldir og kíkja í Höllina.

Hörður á afmæli!
Knattspyrna | 24. mars 2009

Hörður á afmæli!

Í dag heldur Hörður nokkur Sveinsson upp á 26 ára afmæli sitt. Hörður er Keflvíkingur í húð og hár og lék með öllum yngri flokkum félagsins. Hann lék fyrst með meistaraflokki árið 2001 og hefur lei...

Þórarinn til Grindavíkur
Knattspyrna | 23. mars 2009

Þórarinn til Grindavíkur

Þórarinn Kristjánsson hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir okkar Keflvíkinga og er genginn til liðs við nágranna okkar í Grindavík. Þórarinn er 28 ára gamall og hefur um árabil verið einn traustasti ...

Æfingaleikur gegn Fjölni
Knattspyrna | 23. mars 2009

Æfingaleikur gegn Fjölni

Keflavík og Fjölnir leika æfingaleik í dag,mánudaginn 23. mars. Leikurinn fer fram í Reykjaneshöllinni og byrjar kl. 17:30. Fyrir þá sem eiga heimangengt er sjálfsagt að kíkja í Höllina og sjá hver...

MYNDIR: Líflegt herrakvöld
Knattspyrna | 18. mars 2009

MYNDIR: Líflegt herrakvöld

Herrakvöld Knattspyrnudeildar var haldið á dögunum og að venju var þar margt um manninn og glatt á hjalla. Boðið var upp á ljúffengar veitingar og fjölbreytt skemmtiatriði. Fyrst og fremst er þó ma...

Öruggur sigur á Fram
Knattspyrna | 17. mars 2009

Öruggur sigur á Fram

Keflavík vann stórsigur á Fram 4-1 í Lengjubikarnum þegar liðin mættust í Reykjaneshöllinni í gærkvöldi. Okkar menn byrjuðu leikinn mjög vel og komust yfir strax á 8. minútu með marki frá Jóni Gunn...

Markmaður til reynslu
Knattspyrna | 17. mars 2009

Markmaður til reynslu

Keflavík fékk í gær bandarískan markvörð til reynslu og verður hann hér næstu daga. Chris Konopka heitir kappinn og er 23 ára gamall. Chris er pólskur að uppruna. Hann spilaði síðast með Bohemian í...

Keflavík - Fram á mánudag kl. 19:00
Knattspyrna | 16. mars 2009

Keflavík - Fram á mánudag kl. 19:00

Keflavík tekur á móti liði Fram í Lengjubikarnum mánudaginn 16. mars. Leikurinn fer fram í Reykjaneshöllinni og hefst kl. 19:00. Okkar menn hafa unnið báða sína leiki í riðlinum, 3-2 gegn ÍR og 4-2...