Keflavík búið að skila vegna leyfiskerfis
Keflavík skilaði á dögunum fjárhagsgögnum sem félögin þurfa að skila vegna leyfiskerfis KSÍ. Keflavík varð þriðja félagið í úrvalsdeild til að skila þessum gögnum inn en áður höfðu Valur og Stjarna...
Keflavík skilaði á dögunum fjárhagsgögnum sem félögin þurfa að skila vegna leyfiskerfis KSÍ. Keflavík varð þriðja félagið í úrvalsdeild til að skila þessum gögnum inn en áður höfðu Valur og Stjarna...
Margrét Ingþórsdóttir skrifaði á dögunum undir tveggja ára samning við úrvalsdeildarlið Keflavíkur. Margrét sem spilaði með fyrstu deildar liði ÍA á síðustu leiktíð er mjög efnilegur markvörður og ...
Nú um helgina lék liðið æfingaleik í Kórnum gegn Haukum úr Hafnarfirði. Lokatölur urðu 3-0, Haukum í vil en staðan í hálfleik var 1-0. Keflavíkurliðið lék afspyrnuilla í leiknum og til að mynda ska...
Við vekjum athygli á því að herrakvöld Knattspyrnudeildar verður 6. mars. Staður og nánari stund verða auglýst síðar en það er óhætt að taka kvöldið frá enda eru herrakvöldin alltaf stórskemmtilega...
Aðalfundur Knattspyrnudeildar Keflavíkur var haldinn 29. janúar síðastliðinn og var Þorsteinn Magnússon endurkjörinn formaður deildarinnar næsta árið. Aðrir í aðalstjórn eru Hjördís Baldursdóttir, ...
Knattspyrnuæfingar fyrir yngstu kynslóðina hefjast á ný þriðjudaginn 3. febrúar. Æfingatími: Þriðjudagar í íþróttahúsinu við Sunnubraut. ü Hópur 1: kl. 17:30 - 18:15 ü Hópur 2: kl. 18:15 – 19:00 Æf...
Það var hægt að skynja ákveðna spennu í Reykjaneshöllinni sl. laugardagsmorgun fyrir leik Keflavíkur og FH. Nokkuð mannmargt var á áhorfendabekkjum og fóru 9 lítrar af kaffi hjá Jóa Hallarstjóra á ...
Keflavík og FH leika til úrslita í fjögurra liða æfingamóti og verður leikurinn í Reykjaneshöllinni á laugardag kl. 10:15 . Þessi leikur er úrslitaleikur í æfingamóti Keflavíkur, FH, Stjörnunnar og...