Keflavík - Valur á laugardag kl. 16:15
Á laugardag leika Keflavík og Valur í 1. umferð Landsbankadeildarinnar og er óhætt að segja að sumarið byrji með látum þegar sjálfir Íslandsmeistararnir koma í heimsókn. Leikurinn fer fram á Sparis...
Á laugardag leika Keflavík og Valur í 1. umferð Landsbankadeildarinnar og er óhætt að segja að sumarið byrji með látum þegar sjálfir Íslandsmeistararnir koma í heimsókn. Leikurinn fer fram á Sparis...
Nú styttist í stóru stundina en Landsbankadeild karla hefst á laugardaginn. Við fáum Íslandsmeistara Vals í heimsókn á Sparisjóðsvöllinn og hefst leikurinn kl. 16:15 . Af þessu tilefni lögðum við n...
Kynningarfundur Landsbankadeildarinnar var haldinn í dag en þar er farið yfir það helsta sem er framundan í sumar. Það sem vekur jafnan mesta athygli er spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liða...
Stuðningsmannasveit Keflavíkur, Pumasveitin, mun koma saman annað kvöld og halda aðalfund sinn sem er liður í lokaundirbúningi hópsins fyrir Íslandsmótið sem senn fer að hefjast. Þar ætla þeir að s...
Opna Norðurlandamót U16 kvenna verður haldið í sumar og er skipulag þess í höndum KSÍ. Fyrstu leikir mótsins fara fram 30. júní og leikið verður um sæti 5. júlí. Riðill A fer fram á Suðurlandi og v...
Nú um helgina gekk nýr leikmaður til liðs við Keflavík. Hann heitir Hans Mathiesen og hefur spilað með Fram undanfarin þrjú ár. Mathiesen er miðvallarleikmaður sem á að baki nokkra leiki með yngri ...
Okkar ástkæri fyrirliði Guðmundur Steinarsson er að fara að gifta sig í dag sinni heittelskuðu, Önnu Pálu. Á æfingunni í gær voru einhverjir sem tóku sig til, plöstuðu bílinn hans og settu límmíða ...
Nú þegar að sólin hækkar á lofti fer knattspyrnuvertíðin að hefjast. K-Klúbburinn leitar eftir meðlimum í stuðningsmannahóp sinn. Í klúbbnum er fast árgjald sem inniheldur alla heimaleiki sumarsins...