Góður sigur og 2. flokkur kominn í skrið
Lið 2. flokks karla undir stjórn Ingvars Guðmundssonar vann góðan sigur á FH í Faxaflóamótinu á föstudagskvöld. Lokatölur urðu 4-2 og það voru þeir Þorsteinn Þorsteinsson og Tómas Pálmason sem skor...
Lið 2. flokks karla undir stjórn Ingvars Guðmundssonar vann góðan sigur á FH í Faxaflóamótinu á föstudagskvöld. Lokatölur urðu 4-2 og það voru þeir Þorsteinn Þorsteinsson og Tómas Pálmason sem skor...
Keflavík tapaði fyrir Breiðablik 3-2 í Lengjubikarnum á laugardag. Guðjón Árni fékk rautt strax á 4. mínútu fyrir að handleika knöttinn og Blikarnir gengu á lagið. Þeir skoruðu þrjú mörk á 30 mínut...
Keflvíkingar sigruðu Þróttara í fyrsta leik Lengjubikarsins í miklum markaleik í Reykjaneshöllinni í gær. Keflavík sigraði 6-4 eftir að hafa verið yfir í hálfleik 2-1 með mörkum frá Baldri og Guðmu...
Hið eiginlega keppnistímabil knattspyrnumanna hefst nú um helgina með fyrstu leikjunum í Lengjubikarnum. Keflavík leikur sinn fyrsta leik á morgun, sunnudag, í Reykjaneshöll kl. 15:00 gegn lærisvei...
Um síðustu helgi var 61. ársþing KSÍ var haldið á Hótel Loftleiðum. Geir Þorsteinsson var kjörinn formaður KSÍ og er sá áttundi sem gegnir því embætti. Eggert Magnússon kvaddi KSÍ eftir rúm 17 ár í...
Þá styttist í 6. flokks mót Keflavíkur sem ber nafnið „SVALA-mótið“. Leikið verður í Reykjaneshöll laugardaginn 17. febrúar. Alls eru 40 lið skráð til leiks frá 11 félögum; Keflavík, Njarðvík, Leik...
Í gær, fimmtudag, undirrituðu Knattspyrnusamband Íslands og Íslenskar getraunir samstarfssamning um að Deildarbikarkeppni karla og kvenna árið 2007 beri heitið Lengjubikarinn. Í samningnum felst m....
Eins og við sögðum frá í gær eru systurnar Björg Ásta og Guðný Þórðardætur í landsliðshópi kvenna sem æfir um helgina. Nú hefur markvörðurinn Mist Elíasdóttir bæst í hóp Keflavíkinga í landsliðinu....