Fréttir

Björg Ásta og Guðný í landsliðshópnum
Knattspyrna | 30. desember 2006

Björg Ásta og Guðný í landsliðshópnum

Systurnar Björg Ásta og Guðný Þórðardætur eru báðar í landsliðshópi kvenna sem Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur valið. Alls voru 40 leikmenn valdir til að æfa helgina 6.-7. janúar en landsliðið und...

Formaðurinn fimmtugur
Knattspyrna | 29. desember 2006

Formaðurinn fimmtugur

Einar Haraldsson, formaður Íþrótta- og ungmennafélagsins Keflavíkur, varð fimmtugur þann 26. desember. Knattspyrnudeild Keflavíkur sendir Einari og fjölskyldu hans hjartanlegar hamingjuóskir í tile...

Guðjón Árni íþróttamaður Keflavíkur
Knattspyrna | 28. desember 2006

Guðjón Árni íþróttamaður Keflavíkur

Guðjón Árni Antoníusson var í gær kjörinn Íþróttamaður Keflavíkur árið 2006. Alls voru sjö íþróttamenn tilnefndir en athöfnin fór fram í K-Húsinu við Hringbraut. Þeir sem voru tilnefndir af deildum...

Flugeldasala Knattspyrnudeildar á Iðavöllum
Knattspyrna | 27. desember 2006

Flugeldasala Knattspyrnudeildar á Iðavöllum

Við minnum á flugeldasölu Knattspyrnudeildar Keflavíkur sem er að Iðavöllum 7. Salan verður opin fram á þrettándann en næstu daga verður opnunartíminn sem hér segir: Fimmtudaginn 28. desember kl. 1...

Fjör á JÓLAGLEÐI yngri flokka!
Knattspyrna | 26. desember 2006

Fjör á JÓLAGLEÐI yngri flokka!

Hin árlega jólagleði yngri flokka Keflavíkur í knattspyrnu fór fram í Reykjaneshöll miðvikudaginn 20. desember s.l. Á þessum degi mæta piltar og stúlkur úr 5. og 6. flokki og keppa í óhefðbundnu kn...

Gleðileg jól!
Knattspyrna | 22. desember 2006

Gleðileg jól!

Knattspyrnudeild Keflavíkur sendir öllum stuðningsmönnum, iðkendum og samstarfsfólki bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Þökkum stuðningsmönnum og styrktaraðilum sérstaklega fyrir...

Skrifað undir samninga
Knattspyrna | 18. desember 2006

Skrifað undir samninga

Keflvíkingar eru ekki vanir að gera hlutina með hálfum huga og það kom vel í ljós föstudaginn 15. desember þegar Knattspyrnudeild Keflavíkur gerði samninga við 11 leikmenn félagsins. Aldrei áður he...

Úrslit Landsbankamóts 5. flokks kvenna
Knattspyrna | 16. desember 2006

Úrslit Landsbankamóts 5. flokks kvenna

Laugardaginn 9. desember héldu Landsbankinn og Keflavíkur mót fyrir 5. flokk kvenna í Reykjaneshöllinni. Mótið tókst með ágætum og var góð stemmning í Höllinni þennan dag. Við þökkum leikmönnum, þj...