Keflvíkingar í landsliðshópum
Það er mikið um að vera hjá yngri landsliðum Íslands þessa dagana. Verið er að kalla saman úrtaks- og æfingahópa og nota þjálfarar liðanna tækifærið til að skoða hvaða leikmenn eru að ganga upp í a...
Það er mikið um að vera hjá yngri landsliðum Íslands þessa dagana. Verið er að kalla saman úrtaks- og æfingahópa og nota þjálfarar liðanna tækifærið til að skoða hvaða leikmenn eru að ganga upp í a...
Nýr liðsmaður er genginn til liðs við okkur Keflvíkinga en Einar Örn Einarsson hefur skipt í Keflavík úr Leikni og skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Einar er 23 ára gamall framherji se...
Lilja Íris Gunnarsdóttir og Guðný Petrína Þórðardóttir hafa báðar framlengt samning sinn við Keflavík til tveggja ára. Hafa þær báðar verið meðal aðalburðarása meistaraflokks undanfarin ár. Þetta e...
Iceland Express-mót 6. flokks var haldið í Reykjaneshöllinni laugardaginn 21. október. Mikill fjöldi ungra knattspyrnumanna var þar samankominn ásamt fjölmörgum foreldrum. Við þökkum gestunum fyrir...
Fyrsta æfingin hjá nýjum þjálfara, Salih Heimi Porca, verður n.k. miðvikudag, 25.okt, kl.18:30 í Reykjaneshöllinni. Meistaraflokkur og 2. flokkur koma til með að æfa saman til að byrja með og hvet ...
Þau Guðjón Árni Antoníusson og Guðný Þórðardóttir voru valin leikmenn ársins hjá Keflavík á glæsilegu lokahófi Knattspyrnudeildar. Baldur Sigurðsson og Elísabet Ester Sævarsdóttir voru valin efnile...
Fyrirliði Keflavíkur, Guðmundur Steinarsson, á afmæli í dag og heldur upp á 27 ára afmælið. Við sendum drengnum að sjálfsögðu hamingjuóskir í tilefni dagsins og förum þess á leit við stuðningsmenn ...
Þá styttist í 6. flokks mót Keflavíkur sem ber nafnið „Iceland Express mótið“. Leikið verður í Reykjaneshöll laugardaginn 21. október. Alls eru 40 lið skráð til leiks frá 8 félögum; Keflavík, Njarð...