Góður sigur á Stjörnunni
Keflavík og Stjarnan áttust við í 11. umferð Landsbankadeildar kvenna í gærkveldi. Leiknum lauk með 4-1 sigri Keflavíkur í skemmtilegum leik þar sem bæði lið lögðu mikið upp úr sóknarleik. Staðan í...
Keflavík og Stjarnan áttust við í 11. umferð Landsbankadeildar kvenna í gærkveldi. Leiknum lauk með 4-1 sigri Keflavíkur í skemmtilegum leik þar sem bæði lið lögðu mikið upp úr sóknarleik. Staðan í...
Þeir Baldur Sigurðsson og Guðmundur Mete voru báðir dæmdir í eins leiks bann á fundi aganefndar KSÍ í gær. Baldur fær bannið vegna fjögurra gulra spjalda í sumar en Guðmundur vegna viðskipta við Hj...
Vegna undanúrslitaleiks Keflavíkur og Víkings í VISA-bikarnum hafa tveir leikir Keflavíkur í Landsbankadeildinn verið færðir til. Leikurinn við FH í 14. umferðinni verður sunnudaginn 20. ágúst kl. ...
Það var fjör þegar Suðurnesjaliðin Keflavík og Grindavík mættust í Landsbankadeildinni. Að þessu sinni höfðu okkar menn mun betur og unnu sanngjarnan sigur. Hér koma myndir frá leiknum sem Eygló Ey...
Keflavíkurstúlkur léku við Íslandsmeistara Breiðabliks s.l. föstudag á Kópavogsvelli í 8 liða úrslitum VISA-bikarsins. Leikir liðanna hafa ávallt verið skemmtilegir og hefur Keflavíkurliðið staðið ...
Keflvíkingar drógust gegn Víkingum í undanúrslitum VISA bikarsins en dregið var nú í hádeginu á Hótel Loftleiðum. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli mánudaginn 28. ágúst og hefst kl. 20:00. Í hin...
Keflavík vann góðan sigur á Grindavík í 12. umferð Landsbankadeildarinnar á Keflavíkurvelli. Tvö frábær mörk tryggðu 2-0 sigur í ágætum leik að viðstöddum fjölda áhorfenda sem fylgdust með skemmtil...