Mörkunum rigndi niður gegn Eyjamönnum
Það var ekki skemmtilegt veður á Keflavíkurvelli þegar Eyjamenn komu í heimsókn í 10. umferð Landsbankadeildarinnar. Rok og rigning beið liðanna og áhorfenda en leikmenn létu það ekki á sig fá og o...
Það var ekki skemmtilegt veður á Keflavíkurvelli þegar Eyjamenn komu í heimsókn í 10. umferð Landsbankadeildarinnar. Rok og rigning beið liðanna og áhorfenda en leikmenn létu það ekki á sig fá og o...
Heil og sæl. Minnum á heimaleikinn á morgun, fimmtudag, kl. 19:15 gegn Eyjamönnum. Hittumst í Holtaskóla kl. 18:00 og hitum upp. Hefðbundin dagskrá, þ.e.: * Ávarp formanns * Leynigestur * Kristján ...
Keflvíkingar mæta Eyjamönnum á fimmtudagskvöldið á Keflavíkurvelli og hefst leikurinn kl 19:15. Þetta er fyrsti leikur okkar manna í seinni umferðinni. Í síðustu átta leikjum Keflvíkinga og Eyjaman...
Keflavíkurstúlkur mæta Breiðablik í kvöld, 11. júlí, kl. 19:15 á Kópavogsvelli. Breiðablik, sem eru núverandi Íslandsmeistarar, töpuðu fyrir KR 3-1 í síðustu umferð en lið Keflavíkur sigraði Fylkir...
Það þarf varla að kynna Jón Örvar Arason fyrir stuðningsmönnum Keflavíkur enda hefur hann tengst félaginu lengi sem leikmaður, þjálfari, stjórnarmaður, stuðningsmaður og Guð má vita hvað. Það hefur...
Piltarnir í 4. flokki eru á leið á knattspyrnumót í Liverpool síðar í þessum mánuði og að sjálfsögðu er mikil tilhlökkun í þeirra hópi. En til að fara í ferðir sem þessar þarf að safna fyrir farare...
Þátttöku Keflavíkur í InterToto-keppninni er lokið þetta árið eftir 2-2 jafntefli gegn Lilleström á Keflavíkurvelli. Gestirnir skoruðu tvisvar snemma leiks en með mikilli baráttu tókst okkar mönnum...
Kæru Sportmenn (og -konur), Á sunnudaginn fer fram síðari leikur Keflavíkur og Lilleström í InterToto-keppninni og hefst hann kl. 14.00 á Keflavíkurvelli. Fyrri leikurinn endaði með 4:1 sigri Norðm...