Fréttir

Hópurinn gegn Lilleström
Knattspyrna | 8. júlí 2006

Hópurinn gegn Lilleström

Eins og flestir ættu að vita mætast Keflavík og Lilleström í 2. umferð InterToto-keppninnar á sunnudag. Leikurinn hefst á Keflavíkurvelli kl. 14:00. Þess má geta að þetta er 40. leikur Keflavíkur í...

Keflavík - Lilleström á sunnudag kl. 14:00
Knattspyrna | 8. júlí 2006

Keflavík - Lilleström á sunnudag kl. 14:00

Það verður mikil fótboltaveisla sunnudaginn 9. júlí. Keflavík mætir Lilleström í 2. umferð InterToto-keppninnar og hefst leikurinn á Keflavíkurvelli kl. 14:00. Norðmennirnir unnu fyrri leikinn 4-1 ...

Nína í U-21 árs landsliðið
Knattspyrna | 7. júlí 2006

Nína í U-21 árs landsliðið

Nína Ósk Kristinsdóttir, hinn öflugi framherji Keflavíkur, hefur verið valin í U-21 árs landslið Íslands sem tekur þátt í Norðurlandamóti U-21 árs landsliða í Noregi 15.-23. júlí. Nína hefur verið ...

Hressir Leiknismenn
Knattspyrna | 7. júlí 2006

Hressir Leiknismenn

Þó okkar menn hafi sigrað Leikni nokkuð örugglega í 16 liða úrslitum VISA-bikarsins voru Leiknismenn ekkert að ergja sig of mikið úrslitunum. Á heimasíðu þeirra, leiknir.com , er skemmtileg umfjöll...

MYNDIR: Öruggur sigur í hörkuleik
Knattspyrna | 7. júlí 2006

MYNDIR: Öruggur sigur í hörkuleik

Keflavík tryggði sér sæti í 8 liða úrslitum VISA-bikarsins með góðum útisigri á 1. deildar liði Leiknis. Lokatölurnar 3-0 og næst er það útileikur gegn ÍA. Hér koma myndir sem Jón Örvar tók á leikn...

Góður bikarsigur í Breiðholtinu
Knattspyrna | 7. júlí 2006

Góður bikarsigur í Breiðholtinu

Keflavík komst í 8 liða úrslit VISA-bikarsins í gærkvöldi eftir 3-0 sigur á Leikni. Hér kemur umfjöllun um leikinn af fotbolti.net sem er birt með leyfi þeirra. Leiknir og Keflavík mættust í kvöld ...

Bikarslagur í kvöld
Knattspyrna | 6. júlí 2006

Bikarslagur í kvöld

Í kvöld er komið að bikarkeppninni þegar okkar menn heimsækja Leiknismenn í Breiðholtið. Leikurinn hefst á Leiknisvelli kl. 19:15. Leiknismenn unnu 2. deildina í fyrra, hafa verið að leika vel í þe...

Essomótið fer vel af stað
Knattspyrna | 6. júlí 2006

Essomótið fer vel af stað

Essomót KA fyrir 5. flokk karla fer nú fram á Akureyri og Keflvíkingar áttu góðan dag þar í gær. Allir í góðum gír og andinn í Keflavíkurhópnum virkilega góður. Góður árangur á knattspyrnuvellinum ...