Sportmenn hittast á fimmtudag
Næsti heimaleikur Keflavíkurliðsins verður fimmtudaginn 8. júni gegn ÍA og hefst kl. 19:15. Sportmenn ætla að hittast í Holtaskóla og þjappa sér saman að baki strákunum sem ekki mega láta deigan sí...
Næsti heimaleikur Keflavíkurliðsins verður fimmtudaginn 8. júni gegn ÍA og hefst kl. 19:15. Sportmenn ætla að hittast í Holtaskóla og þjappa sér saman að baki strákunum sem ekki mega láta deigan sí...
Keflavíkurstúlkur leika sinn fjórða leik í Landsbankadeild kvenna á morgun, miðvikudag 7.júní kl.19:15, við Stjörnuna á Stjörnuvelli í Garðabæ. Keflavíkurstúlkur léku í 3.umferð við KR á KR-velli o...
Eins og alltaf þá var Jón Örvar mættur með myndavélina. Texti við myndir er algjörlega á mína ábyrgð. Rúnar I. Hannah "Ímyndið ykkur bara að þið séuð að spila við KR" Ingvi: "Óli segðu mér hvað eru...
Það kemur fyrir að fara heim til sín ferlega svekktur eftir tapleiki en leikurinn í gærkvöldi toppaði allt saman. Að vera að spila við Íslandsmeistarana FH og vera betri aðilinn í leiknum, brenna a...
Keflvíkingar heimsækja FH-inga í Kaplakrika mánudaginn 5. júní í Landsbankadeildinni og hefst leikurinn kl 20.00. Þetta er leikur í fimmtu umferð Íslandsmótsins og hefur FH unnið alla sína leiki í ...
Við fengum hinn geðþekka þjálfara Keflavíkurliðsins hann Kristján Guðmundsson að svara nokkrum spurningum um eitt og annað. Sæll Kristján og hvernig hefurðu það? Hef það bara gott þakka þér fyrir. ...
Keflavíkurstúlkur sóttu KR heim í Frostaskjólið í gær og er óhætt að segja að leikurinn hafi verið hin besta skemmtun fyrir áhorfendur. Leiknum lauk með sigri KR 5-4, þar sem Keflavík komst í 0-3 e...
Á morgun þriðjudag, 30.maí, sækir Keflavík lið KR heim í Frostaskjólið í Landsbankadeild kvenna og hefst leikurinn kl.19:15. Þetta er þriðji leikur liðanna í Landsbankadeildinni. Keflavík hefur lei...