Fjölskylduklúbburinn grillar á fyrsta leik
Fjölskylduklúbburinn verður með grillveislu fyrir meðlimi sína við Íþróttahúsið við Sunnubraut fyrir leikinn á móti Víkingi á föstudaginn og hefjast herlegheitin kl. 18:00. Félagsmenn og þeir sem v...
Fjölskylduklúbburinn verður með grillveislu fyrir meðlimi sína við Íþróttahúsið við Sunnubraut fyrir leikinn á móti Víkingi á föstudaginn og hefjast herlegheitin kl. 18:00. Félagsmenn og þeir sem v...
Sportmenn taka upp þráðinn og hittast í Holtaskóla klukkutíma fyrir leik á föstudaginn frá kl. 18:00. Eins og allir vita eru allir helstu spekingar fótboltans í Keflavík þar saman komnir til að ræð...
Keflavíkurstúlkur mæta liði Fylkis á morgun, þriðjudaginn 16. maí, kl.19:15 á Fylkisvelli í Árbæ. Er þetta fyrsti leikur liðanna. Keflvík var fyrir mót spáð 5. sæti en Fylkir því 6. Verður gaman að...
Karlaliðið okkar fór ekki vel af stað í Landsbankadeildinni þetta árið og tapaði fyrsta leik sínum gegn Eyjamönnum, 1-2. Okkar menn þurfa nú að snúa bökum saman og koma ákveðnir til næsta leiks. Vo...
Keflavík tapaði fyrsta leik sínum í Landsbankadeildinni í Eyjum á sunnudag, 1-2. Heilt yfir var leikurinn nokkuð jafn og ekki mikið um færi. Eyjamenn, sem spáð er fallsæti í deildinni, höfðu sigurv...
Keflavík og ÍBV mætast í 1. umferð Landsbankadeildarinnar sunnudaginn 14. maí. Leikurinn fer fram á Hásteinsvelli og flautað verður til leiks kl. 16:00. Bæði lið vilja að sjálfsögðu byrja mótið með...
Karla- og kvennaliðum Keflavíkur er báðum spáð 5. sæti í Landsbankadeildinni í sumar samkvæmt spám fyrirliða, þjálfara og formanna knattspyrnudeilda félaganna í deildunum. Spárnar voru kynntar á ky...
Í vetur hafa farið fram knattspyrnuæfingar hjá Keflavík fyrir allra yngstu iðkendurnar og hefur æfingasókn verið mjög góð, eða um 60 piltar að jafnaði á æfingum. Þessir iðkendur sem eru á aldrinum ...