Fréttir

Jafntefli í skrautlegum leik
Knattspyrna | 7. apríl 2006

Jafntefli í skrautlegum leik

Keflavík gerði jafntefli við spænska liðið Aymonte í gær og skoraði hvort lið eitt mark. Guðmundur fyrirliði kom okkar mönnum yfir með marki úr vítaspyrnu í upphafi leiksins. Aymonte jafnaði svo sk...

Góður sigur suður á Spáni
Knattspyrna | 5. apríl 2006

Góður sigur suður á Spáni

Keflavík vann í dag góðan 2-1 sigur á spænska liðinu Recreativo Huelva en leikið var á Spáni. Það voru þeir Símun Samuelsen og Danny Severino sem skoruðu mörkin. Leikurinn var virkilega góður hjá o...

Æfingaleikur á Spáni
Knattspyrna | 5. apríl 2006

Æfingaleikur á Spáni

Meistaraflokkur leikur í dag æfingaleik á Spáni gegn spænska liðinu Recreativo Huelva. Þar er um að ræða hörkulið sem leikur í 2. deild. Liðið lék tvö tímabil þar á undan í efstu deild á Spáni og e...

Nágrannaslagur í beinni
Knattspyrna | 5. apríl 2006

Nágrannaslagur í beinni

Eins og undanfarin ár mun sjónvarpsstöðin Sýn sýna frá Íslandsmótinu í knattspyrnu í sumar. Þeir Sýnar-menn ætla að byrja með látum og í fyrstu þremur umferðunum verða tveir leiki sýndir beint í hv...

Ferðasaga frá Spáni, Part 1
Knattspyrna | 4. apríl 2006

Ferðasaga frá Spáni, Part 1

Eftirfarandi pistill barst heimasíðunni eftir krókaleiðum sunnan frá Spáni. Hann er birtur hér óbreyttur og án ábyrgðar. Jæja, þá er kominn mánudagur og þar af leiðandi tveir dagar búnir og tvær æf...

Frá Aðalfundi Sportmanna
Knattspyrna | 4. apríl 2006

Frá Aðalfundi Sportmanna

Aðalfundur Sportmanna var haldinn laugardaginn 1. apríl. Því miður var fámennt á fundinum en vonandi hafa félagsmenn ekki haldið að fundarboðið væri aprílgabb. Á fundinum var stjórn félagsins öll e...

Á Spáni...
Knattspyrna | 3. apríl 2006

Á Spáni...

Strákanir í meistaraflokki eru nú staddir í æfinga- og keppnisferð á Isla Canela á Spáni. Haldið var út á laugardaginn og kom hópurinn á hótelið seint um kvöldið. Þó var farið snemma á fætur á sunn...

Hressir Frakkar
Knattspyrna | 1. apríl 2006

Hressir Frakkar

Eins og fram hefur komið hér á síðunni eru tveir franskir umboðsmenn staddir hér á landi á vegum Keflavíkur en þeir eru að sjálfsögðu hingað komnir til að skoða íslenska knattspyrnumenn. Þeir Pierr...