3. flokkur í undanúrslit bikarsins
3. flokkur tók á móti liði Vals í átta liða úrslitum bikarkeppninar á föstudag. Leikið var við toppaðstæður á aðalleikvanginum, ef eitthvað var full heitt í veðri! Vitað var að Valsstúlkur kæmu gri...
3. flokkur tók á móti liði Vals í átta liða úrslitum bikarkeppninar á föstudag. Leikið var við toppaðstæður á aðalleikvanginum, ef eitthvað var full heitt í veðri! Vitað var að Valsstúlkur kæmu gri...
5. flokkur kvenna lék gegn Leikni s.l. fimmtudag og var leikið í A- og B-liðum. Leiknir hafði ekki tapað stigi í 5. flokki áður en koma að þessum leik og ætluðu sér að taka þrjú auðveld stig. Okkar...
Í gær vann 2. flokkur góðan sigur á Þór Akureyri. Leikurinn fór fram á Keflavíkurvelli og lauk með 3-0 sigri Keflavíkurliðsins. Okkar strákar byrjuðu leikinn af feiknakrafti og voru komnir þremur m...
Kenneth Gustavsson og Branko Milicevic koma inn í hópinn gegn KR í Frostaskjólinu í kvöld. Stefán Örn Arnarson á enn við smávægileg meiðsli að stríða og verður þess vegna ekki í hópnum í kvöld en v...
4. flokkur kvenna A-lið lék gegn Aftureldingu í vikunni. Leikurinn fór fram á aðalleikvanginum í blíðskaparveðri. Lið Afureldingar byrjaði leikinn á hápressu og áttu okkar stelpur í vök að verjast ...
Þegar verið var að undirbúa að koma inn á síðuna myndum frá Lúxemborg fundum við í fórum okkar nokkrar myndir frá Herrakvöldi Knattspyrnudeildar sem ekki birtust á síðunni á sínum tíma. Þó nokkuð s...
Sunnudaginn 24. júlí mætast KR og Keflavík í 12. umferð Landsbankadeildarinnar. Keflavík er nú í 4. sæti deildarinnar með 16 stig en KR-ingar koma þar skammt á eftir í 6. sæti með 13 stig. Það verð...
3. flokkur pilta er nú staddur í Minneapolis þar sem liðið tekur þátt í Schwan´s USA Cup. Það er risastórt knattspyrnumót með um 30.000 þátttakendum. Hér að neðan má sjá úrslitin í leikjum Keflavík...