Fréttir

Nýr leikmaður til reynslu
Knattspyrna | 23. maí 2005

Nýr leikmaður til reynslu

Rétt í þessu er að lenda leikmaður sem verður til reynslu hjá Keflavík næstu daga. Pilturinn heitir Issa Abdulkadir og er upphaflega frá Sómalíu en er breskur ríkisborgari. Issa er varnarmaður, fæd...

Lundar og læti
Knattspyrna | 23. maí 2005

Lundar og læti

Sigurinn á móti ÍBV var dýrkeyptur því það Ingvi mun líklegast ekki spila meira með í sumar. Samkvæmt mínum fréttum þá vorum við miklu betri og Gestur að blómstra á miðjunni. Gummi Steinars var bes...

Fyrstu stigin í höfn
Knattspyrna | 22. maí 2005

Fyrstu stigin í höfn

Keflavík krækti í sín fyrstu stig í Landsbankadeildinni með 3-2 sigri á ÍBV á útivelli. Það var Hörður Sveinsson sem kom okkar mönnum yfir í upphafi leiks en gamla kempan Steingrímur Jóhannesson ja...

Naumt tap fyrir Breiðablik
Knattspyrna | 22. maí 2005

Naumt tap fyrir Breiðablik

Meistaraflokkur kvenna tapaði naumlega fyrir Breiðablik, 3-2 . Keflavíkurliðið mætti í Kópavoginn með rétt hugarfar, staðráðið í að selja sig dýrt og sýna gestgjöfunum enga virðingu. Keflavík byrja...

Hópurinn gegn ÍBV
Knattspyrna | 21. maí 2005

Hópurinn gegn ÍBV

Ein breyting verður á hópnum sem leikur gegn ÍBV á Hásteinsvelli á sunnudag. Bjarni Sæmundsson á við meiðsli að stríða og getur ekki leikið og kemur Branki Milicevic inn í hópinn í hans stað. Hópur...

Tippari vikunnar - Gunnar Magnús Jónsson
Knattspyrna | 21. maí 2005

Tippari vikunnar - Gunnar Magnús Jónsson

Ég ætla að reyna að hafa tippara vikunnar fyrir hvern leik og fékk ég Gunnar M. Jónsson, þjálfara til að ríða á vaðið. 1. Hvernig fannst þér knattspyrnan í fyrstu umferð íslandsmótsins? Leikur Kefl...

Leikið við ÍBV á sunnudag
Knattspyrna | 21. maí 2005

Leikið við ÍBV á sunnudag

Næsti leikur karlaliðsins í Landsbankadeildinni er gegn ÍBV á Vestmannaeyjum á sunnudag kl. 14:00. Bæði liðin töpuðu sínum fyrsta leik 0-3 og eru því ákveðin í að rífa sig upp og krækja í fyrstu st...

Titill hjá 5. flokki pilta
Knattspyrna | 21. maí 2005

Titill hjá 5. flokki pilta

Í gær fór fram úrslitaleikur í Faxaflóamóti 5. flokks karla, C-liða. Keflavík lék gegn Gróttu og var leikið á iðagrænum grasvelli á Iðavöllunum. Keflavíkurpiltar áttu stórgóðan leik og sigruðu nokk...