Hörður til Start
Hörður Sveinsson fer á laugardag til norska félagsins Start sem spilar í efstu deild þar í landi . Hann verður þar við æfingar í eina viku. Hörður er einn efnilegasti leikmaður landsins og hefur á ...
Hörður Sveinsson fer á laugardag til norska félagsins Start sem spilar í efstu deild þar í landi . Hann verður þar við æfingar í eina viku. Hörður er einn efnilegasti leikmaður landsins og hefur á ...
Við vekjum athygli á því að búið er að setja ársplön fyrir yngstu flokka pilta á vefinn. Þar má finna dagskrá flokkanna í vetur og næsta sumar, m.a. um mót, uppákomur og annað sem liggur fyrir. Hæg...
Þá höldum við áfram að rifja upp verðlaunahafa í yngri flokkum kvenna í gegnum árin. Nú er komið að besta félaganum. Margir halda að besti félaginn sé sú sem er hvað vinsælust eða eigi flestar vink...
Aukaaðalfundur Knattspyrnudeildar Keflavíkur verður haldinn í K-húsinu við Hringbraut n.k. fimmtudagskvöld 11. nóvember kl. 20.00. Fundarstörf verða samkvæmt lögum Keflavíkur, íþrótta- og ungmennaf...
Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur ákveðið að vera með Kolaportsstemmningu í 88 húsinu a.m.k. þrjá laugardaga í desember. Þar verður á boðstólum margskonar varningur og er Knattspyrnudeildin tilbúin...
Það hefur verið mikið um að vera hjá yngri flokkunum síðustu dagana, hér koma úrslit leikja: Fimmtudagur 4. nóvember: 3. flokkur karla; æfingaleikur: Keflavík - Njarðvík: 7-1 (Gylfi Már Þórðarson (...
3. flokkur kvenna lék í gær gegn HK í Fífunni. Keflavík sigraði í leiknum 3-2 og má segja að heimastúlkur hafi sloppið ansi vel með þau úrslit. Leikurinn byrjaði nokkuð vel og réðum við gjörsamlega...
Áfram höldum við að skoða hverjir hafa hlotið viðurkenningar hjá yngri flokkunum og nú er komið að besta sóknarmanni yngri flokka kvenna. Tvær systur hafa fengið þennan titil, þær Thelma og Helena....