Fréttir

Æfingar að hefjast hjá 8. flokki
Knattspyrna | 29. september 2004

Æfingar að hefjast hjá 8. flokki

Nú eru knattspyrnuæfingarnar hjá þeim allra yngstu að hefjast á ný, á vegum knattspyrnudeildar Keflavíkur. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur fædd 1999 og 2000. Á æfingunum verður lögð áhersla ...

Verðlaunahafar yngri flokka - Markmenn
Knattspyrna | 29. september 2004

Verðlaunahafar yngri flokka - Markmenn

Um helgina var lokahóf yngri flokka Keflavíkur og þar voru m.a. veittar viðurkenningar fyrir ástundun og árangur í sumar. Þessi verðlaun hafa verið veitt undanfarin ár og það er gaman að sjá hverji...

VISA-bikarinn - Úrslitaleikur
Knattspyrna | 29. september 2004

VISA-bikarinn - Úrslitaleikur

Úrslitaleikur í VISA-bikarnum KA-KEFLAVÍK verður laugardaginn 2. október kl. 14:00 í beinni útsendingu á RÚV. Miðaverð: 17 ára og eldri: kr. 1500 (kr. 1300 í forsölu). 11-16 ára: kr. 500 á Laugarda...

Frábær stuðningur áhorfenda!
Knattspyrna | 29. september 2004

Frábær stuðningur áhorfenda!

Hann var frábær stuðningurinn sem Keflvíkurstrákarnir fengu frá stuðningsmönnum sínum í Laugardalnum. Eins og Stefán Gíslason komst svo vel að orði þegar hann var spurður út í þátt áhorfenda á leik...

Yngri flokkar karla 2003-2004 - Yfirlit
Knattspyrna | 28. september 2004

Yngri flokkar karla 2003-2004 - Yfirlit

Þá er keppnistímabilinu lokið hjá yngri flokkum Keflavíkur, en því lauk formlega með glæsilegu lokahófi sem haldið var í íþróttahúsinu við Sunnubraut s.l. laugardag. Starfið á tímabilinu hefur veri...

MYNDIR: Bikarslagur í Laugardal
Knattspyrna | 27. september 2004

MYNDIR: Bikarslagur í Laugardal

Það var hart barist á Laugardalsvellinum þegar Keflavík og HK mættust í undarnúrslitum VISA-bikarsins. Að lokum fóru okkar menn með sigur af hólmi og tryggðu sér sæti í úrslitaleik keppninnar. Hér ...

Yngri flokkar kvenna 2003-2004 - Yfirlit
Knattspyrna | 27. september 2004

Yngri flokkar kvenna 2003-2004 - Yfirlit

Í sumar tefldi Keflavík fram meistaraflokki kvenna í fyrsta skipti í þó nokkur ár. Árangurinn varð glæsilegur og liðið tryggði sér sæti í úrvalsdeild kvenna að ári. Auk þess varð 2. flokkur Íslands...

Um bikarúrslitaleikinn
Knattspyrna | 27. september 2004

Um bikarúrslitaleikinn

Keflavík er komið í úrslit VISA-bikarkeppninnar og leikur á móti KA í úrslitum n.k. laugardag kl. 14:00 á Laugardalsvelli. Dregið hefur verið um leikinn og heitir leikurinn KA-KEFLAVÍK. Þá var dreg...