Fréttir

Stórleikur hjá 3. flokki í dag
Knattspyrna | 30. apríl 2004

Stórleikur hjá 3. flokki í dag

Stelpurnar í 3. flokki taka á móti Breiðablik í Faxaflóamótinu í dag kl.18:00 í Reykjaneshöll. Eins og allir vita sem fylgjast með kvennaboltanum er Breiðablik stórt nafn og verður því eflaust gama...

Deildarbikarinn búinn þetta árið
Knattspyrna | 30. apríl 2004

Deildarbikarinn búinn þetta árið

Keflavík er úr leik í Deildarbikar karla eftir tap gegn Víkingi í Reykjaneshöllinni í gærkvöldi. Ekkert mark var skorað í venjulegum leiktíma og framlengingu og því varð að grípa til vítaspyrnukepp...

Keflavík - Víkingur í kvöld
Knattspyrna | 29. apríl 2004

Keflavík - Víkingur í kvöld

Við minnum á leikinn við Víking í 8 liða úrslitum Deildarbikarsins í kvöld. Leikurinn hefst kl. 20:00 í Reykjaneshöllinni. Vakin er athygli á því að selt er inn á leikina í úrslitum keppninnar og k...

3. flokkur á toppinn
Knattspyrna | 29. apríl 2004

3. flokkur á toppinn

Keflavíkingar sigruðu Stjörnuna í hörkuleik í Faxaflóamótinu 3-2 og eru efstir í sínum riðli þegar þeir eiga einn leik eftir. Keflvíkingar byrjuðu betur og eftir 9 mínútna leik komust þeir yfir með...

Góðir sigrar hjá stelpunum í 4. flokki
Knattspyrna | 29. apríl 2004

Góðir sigrar hjá stelpunum í 4. flokki

Á þriðjudag sótti 4. flokkur kvenna Skagastelpur heim, leikið var í A- og B-liðum. Blíðskaparveður var á Skaganum en ekki gef ég malarvellinum þeirra háa einkunn. Í A-liðs leiknum var nokkurt jafnr...

Herrakvöld í Stapanum
Knattspyrna | 28. apríl 2004

Herrakvöld í Stapanum

Knattspyrnudeild Keflavíkur heldur Herrakvöld í Stapanum föstudaginn 7. maí kl. 19.30. DAGSKRÁ: Borðhald. Harmonikkunnendur af Suðurnesjum leika létt lög undir borðum. Ræðumaður kvöldsins er Guðni ...

Leikur hjá 3. flokki í dag
Knattspyrna | 28. apríl 2004

Leikur hjá 3. flokki í dag

Í dag, miðvikudaginn 28. apríl, leikur 3. flokkur karla gegn Stjörnunni í Faxaflóamótinu. Upphaflega átti leikurinn að fara fram á malarvellinum að Bessastöðum en Stjörnumenn óskuðu eftir því að fá...

Markaleikir hjá 4. flokki kvenna
Knattspyrna | 26. apríl 2004

Markaleikir hjá 4. flokki kvenna

Á laugardag fékk 4. flokkur kvenna stöllur sínar í HK í heimsókn. Leikið var á malarvellinum í strekkingsvindi en spilað var bæði í A- og B-liðum Í leik A-liðanna léku stelpurnar á móti rokinu í fy...