Fréttir

Æfingaleikur hjá mfl. kvenna
Knattspyrna | 4. febrúar 2004

Æfingaleikur hjá mfl. kvenna

Meistaraflokkur kvenna leikur æfingaleik gegn 2. flokki Grindavíkur í kvöld. Leikurinn hefst kl. 20:20 í Reykjaneshöllinni. Búið er að draga í riðla í 1. deild kvenna og lenti Keflavík í A-riðli en...

Keflavík tók 3. sætið
Knattspyrna | 31. janúar 2004

Keflavík tók 3. sætið

Keflavík varð í 3. sæti í Iceland Express Cup eftir stórsigur gegn KR í leik í Reykjaneshöllinni í dag. Lokatölur urðu 6-0 gegn KR-ingum sem tefldu ekki fram sínu sterkasta liði. Það voru þeir Hörð...

Keflavík-KR, Örgryte-ÍA í dag
Knattspyrna | 31. janúar 2004

Keflavík-KR, Örgryte-ÍA í dag

Í dag leika Keflavík og KR um 3. sætið í Iceland Express Cup og hefst leikuinn í Reykjaneshöllinni kl. 16:00. Það verða svo Örgryte og ÍA sem leika til úrslita og hefst sá leikur kl. 18:15. Í gær f...

Iceland Express Cup - Áskorun!!
Knattspyrna | 29. janúar 2004

Iceland Express Cup - Áskorun!!

Egilshöllin föstudaginn 30. janúar 2004 Kl. 18:00 Keflavík – ÍA Kl. 20:15 KR – Örgryte IS Reykjaneshöllin laugardaginn 31. janúar 2004 Kl. 16:00 Leikið um 3. sætið Kl. 18:15 Leikið um 1. sætið Ásko...

Æfingaleikur gegn Víði
Knattspyrna | 29. janúar 2004

Æfingaleikur gegn Víði

Keflavík lék æfingaleik gegn Víði í Höllinni í gær. Leikurinn endaði 5-0; Helgi Gunnarsson setti tvö mörk í leiknum og Hörður Sveinsson, Hólmar Örn Rúnarsson og Jónas Guðni Sævarsson eitt stykki hv...

Meira af þýska markmanninum
Knattspyrna | 26. janúar 2004

Meira af þýska markmanninum

Þýski markmaðurinn Lutz Pfannenstiel er væntanlegur til landsins á morgun og verður hann hjá okkur til reynslu næstu daga. Kappinn er þrítugur að aldri og hefur leikið víða um heim undanfarin ár, n...

Iceland Express-mótið um næstu helgi
Knattspyrna | 26. janúar 2004

Iceland Express-mótið um næstu helgi

Um næstu helgi fer fram mót í boði Iceland Express og taka okkar menn þátt ásamt ÍA, KR og sænska liðinu Örgryte. Leikið verður í Egilshöll á föstudag en á laugardag verður leikið um sæti í Reykjan...

8. flokkur - Hópur 1 að fyllast!
Knattspyrna | 26. janúar 2004

8. flokkur - Hópur 1 að fyllast!

Skráning stendur nú yfir á knattspyrnuæfingar 8. flokks og fer nú plássum í hóp 1 fækkandi. Seinni skráningardagur er í dag kl. 11:30 - 13:30 í Félagsheimili Keflavíkur við Hringbraut, eftir þann t...