Tap heima hjá 3. flokki stúlkna
Á föstudagskvöld lék 3. flokkur kvenna gegn Fylki og var spilað á aðalvelli okkar Keflvíkinga. Fyrri hálfleikur var nánast eign gestanna sem leiddu 2-0 þegar blásið var til hlés. Það má segja að st...
Á föstudagskvöld lék 3. flokkur kvenna gegn Fylki og var spilað á aðalvelli okkar Keflvíkinga. Fyrri hálfleikur var nánast eign gestanna sem leiddu 2-0 þegar blásið var til hlés. Það má segja að st...
Stjarnan og Keflavík gerðu 1-1 jafntefli í 1. deildinni á föstudagskvöld en leikið var í Garðabænum. Ólafur Gunnarsson kom Stjörnunni yfir um miðjan fyrri hálfleikinn en Scott Ramsay jafnaði alveg ...
Keflavík og ÍR léku í 4. flokki karla á fimmtudaginn. Keflavík þurfti nauðsynlega á sigri að halda eftir að hafa gert tvö jafntefli í röð. Keflvíkingar byrjuðu leikinn með miklum látum og skoruðu f...
Keflavík sótti Safamýrarpiltana úr Fram heim á Íslandsmótinu í 5. flokki karla s.l. miðvikudag. Leikið var í A-, B-, C- og D-liðum. Leikmannahópur Keflvíkinga var heldur þunnskipaður þar sem mikill...
Keflavík heimsækir Stjörnuna í 1. deildinni í kvöld og hefst leikurinn kl. 20:00 á Stjörnuvelli í Garðabæ. Stjarnan er nú í 8. sæti deildarinnar með 10 en liðið er í hópi liða sem eru í 5.-9. sæti ...
Með leiknum gegn Víkingum á síðustu viku lauk 9. umferð deildarkeppninnar og er hún því hálfnuð. Við það tækifæri er sjálfsagt að líta til baka og skoða hvernig gekk í fyrri umferð mótsins. Í könnu...
Þeir sem hafa átt leið framhjá knattspyrnuvellinum í Keflavík undanfarið hafa væntanlega tekið eftir því að gamli malarvöllurinn hefur fengið nýtt hlutverk. Þar er nú að rísa myndarleg kofabyggð og...
Keflavík lék gegn Haukum í 5. flokki á Íslandsmótinu í knattspyrnu s.l. mánudag í A-, B- og C-liðum. Leikið var á gervigrasvellinum að Ásvöllum. Það er hreint með ólíkindum að ekki skuli boðið upp ...