Keflavík tilbúnir með fastnúmerakerfið
Jæja, þá er það ákveðið hverjir verða númer hvað á komandi keppnistímabili hjá meistaraflokki karla. Nýju leikmennirnir okkar eru þá búnir að fá númer og verður Paul McShane nr. 5, Andri Steinn nr....
Jæja, þá er það ákveðið hverjir verða númer hvað á komandi keppnistímabili hjá meistaraflokki karla. Nýju leikmennirnir okkar eru þá búnir að fá númer og verður Paul McShane nr. 5, Andri Steinn nr....
Eftir vel heppnaðar æfingaferðir til Spánar eru liðin okkar að fara aftur af stað í Lengjubikarnum hér heima. Á föstudag leikur kvennaliðið við Hauka í B-deild keppninnar. Liðin leika á Ásvöllum í ...
Oliva Nova á Spáni, dagur átta Síðustu æfingu lokið og lagt af stað heim um hádegið. Frábær æfingaferð í alla staði og menn virkilega tóku á því, mikið álag og gott tempó allan tímann. Það er búið ...
Oliva Nova á Spáni, dagur sjö Sunnudagur og engin morgunæfing. Sól, sól skín á mig og allir notuðu tímann í sólina. Félagarnir Sigurður og Garðar notuðu tímann vel og tóku viðtal við leikmennina vi...
Oliva Nova á Spáni, dagur sex Allt að gerast á Spáni. Leikurinn hjá ungum og gömlum er að jafnast. Þessir eldri unnu spurningakeppnina með yfirburðum í gærkvöldi (Jóhann Birnir) og minnkuðu muninn ...
Eins og fram hefur komið hér á síðunni er meistaraflokkur karla nú í æfingaferð á Spáni. En stelpurnar okkar eru líka staddar þar ytra en liðið hélt ásamt þjálfara sínum Steinari Ingimundarsyni og ...
Oliva Nova á Spáni, dagur fimm Æfing í morgun og vel tekið á því í steikjandi hita hér á Oliva Nova á velli númer uno. Hörður og Jóhann Birnir á skokkinu á meðan hinir púluðu. Rajko tekur markmenni...
Oliva Nova á Spáni, dagur fjögur Sama og venjulega, takk fyrir. Vaknað snemma og morgunæfing kl. 10:00. Eitthvað sat leikurinn frá því í gær í þjálfaranum. Hlaupið í 45 mínútur vegna þess að leikme...