Fréttir

Keflavík tilbúnir með fastnúmerakerfið
Knattspyrna | 16. apríl 2010

Keflavík tilbúnir með fastnúmerakerfið

Jæja, þá er það ákveðið hverjir verða númer hvað á komandi keppnistímabili hjá meistaraflokki karla. Nýju leikmennirnir okkar eru þá búnir að fá númer og verður Paul McShane nr. 5, Andri Steinn nr....

Lengjubikarinn aftur af stað
Knattspyrna | 15. apríl 2010

Lengjubikarinn aftur af stað

Eftir vel heppnaðar æfingaferðir til Spánar eru liðin okkar að fara aftur af stað í Lengjubikarnum hér heima. Á föstudag leikur kvennaliðið við Hauka í B-deild keppninnar. Liðin leika á Ásvöllum í ...

Sjöundi pistill frá Spáni - Endir
Knattspyrna | 13. apríl 2010

Sjöundi pistill frá Spáni - Endir

Oliva Nova á Spáni, dagur átta Síðustu æfingu lokið og lagt af stað heim um hádegið. Frábær æfingaferð í alla staði og menn virkilega tóku á því, mikið álag og gott tempó allan tímann. Það er búið ...

Sjötti pistill frá Spáni - Jafnt
Knattspyrna | 12. apríl 2010

Sjötti pistill frá Spáni - Jafnt

Oliva Nova á Spáni, dagur sjö Sunnudagur og engin morgunæfing. Sól, sól skín á mig og allir notuðu tímann í sólina. Félagarnir Sigurður og Garðar notuðu tímann vel og tóku viðtal við leikmennina vi...

Fimmti pistill frá Spáni - Gamlir
Knattspyrna | 10. apríl 2010

Fimmti pistill frá Spáni - Gamlir

Oliva Nova á Spáni, dagur sex Allt að gerast á Spáni. Leikurinn hjá ungum og gömlum er að jafnast. Þessir eldri unnu spurningakeppnina með yfirburðum í gærkvöldi (Jóhann Birnir) og minnkuðu muninn ...

Stelpurnar gerðu jafntefli á Spáni
Knattspyrna | 10. apríl 2010

Stelpurnar gerðu jafntefli á Spáni

Eins og fram hefur komið hér á síðunni er meistaraflokkur karla nú í æfingaferð á Spáni. En stelpurnar okkar eru líka staddar þar ytra en liðið hélt ásamt þjálfara sínum Steinari Ingimundarsyni og ...

Fjórði pistill frá Spáni - Öskrið
Knattspyrna | 9. apríl 2010

Fjórði pistill frá Spáni - Öskrið

Oliva Nova á Spáni, dagur fimm Æfing í morgun og vel tekið á því í steikjandi hita hér á Oliva Nova á velli númer uno. Hörður og Jóhann Birnir á skokkinu á meðan hinir púluðu. Rajko tekur markmenni...

Þriðji pistill frá Spáni - Sjóbað
Knattspyrna | 8. apríl 2010

Þriðji pistill frá Spáni - Sjóbað

Oliva Nova á Spáni, dagur fjögur Sama og venjulega, takk fyrir. Vaknað snemma og morgunæfing kl. 10:00. Eitthvað sat leikurinn frá því í gær í þjálfaranum. Hlaupið í 45 mínútur vegna þess að leikme...