Til hamingju stelpur!
Knattspyrnudeild Keflavíkur sendir kvennaliði Keflavíkur í körfubolta hjartanlegar hamingjuóskir með Íslandsmeistaratitilinn sem liðið vann í gær. Glæsilegur árangur hjá stelpunum okkar sem hafa bæ...
Knattspyrnudeild Keflavíkur sendir kvennaliði Keflavíkur í körfubolta hjartanlegar hamingjuóskir með Íslandsmeistaratitilinn sem liðið vann í gær. Glæsilegur árangur hjá stelpunum okkar sem hafa bæ...
Í dag, fimmtudag, var aðeins æft fyrir hádegi og leikurinn sem fyrirhugaður var eftir hádegi blásinn af og leikmönnum gefið frí. Þetta var gert til þess að fá leikmenn eins ferska í leikinn á lauga...
Sá einstæði atburður átti sér stað í dag í æfingaferð Keflvíkinga til Tyrklands að Njarðvíkingurinn Óskar Hauksson var á barmi taugaáfalls. Óskar lá við sundlaugarbakkann og sleikti sólina ásamt no...
Dagurinn byrjaði snemma fyrir þá sem spiluðu ekki í gær og voru þeir mættir á æfingu kl. 9:00. Þeir sem spiluðu í gær fengu að sofa aðeins lengur og nutu þess. Síðan fóru menn að tínast í sólbað á ...
Eftir rólega æfingu í morgun lékum við gegn sterku liði Tyumen frá Rússlandi. Leikurinn hófst kl. 16:00 að staðartíma. Okkar menn voru seinir í gang og ógnuðu Rússarnir verulega strax á fyrstu mínú...
Þó að fótbolti og æfingar séu í fyrirrúmi hjá Keflavíkurliðinu í Tyrklandi þessa dagana þarf líka að hugsa um fleira. Það er ekkert gefið eftir þegar kemur að lærdómnum hjá ungu strákunum í liðinu ...
Mánudagur: Dagurinn byrjaði snemma, æfing kl. 9:15 sem þýddi að menn þurftu að mæta snemma í morgunmatinn. Nokkur ný andlit sáust á fyrri æfingunni, má þar nefna Guðmund ,,special training Reykjavi...
Á laugardag hélt meistaraflokkur karla í æfingarferð til Tyrklands og hafa þegar sent fyrsta pistilinn heim: Komum upp á Hótel Adora seint á laugardagskvöldinu og voru flestir fegnir þegar þeir lok...